Electrolux EOK9S8X0 User Manual page 159

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG
Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem byggir á
áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg og hefur verið hönnuð
með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana getur þú verið viss um að þú munir ná
frábærum árangri í hvert skipti.
Velkomin(n) til Electrolux.
HEIMSÆKTU VEFSVÆÐI OKKAR TIL AÐ:
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar.
www.electrolux.com/support
Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu:
www.registerelectrolux.com
Kaupa aukahluti, rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.electrolux.com/shop
Til að fá fleiri uppskriftir, hugmyndir eða aðstoð skaltu sækja My Electrolux Kitchen
appið.
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við viðurkennda þjónustumiðstöð skaltu tryggja að sért með
eftirfarandi gögn tiltæk: Gerð, vörunúmer, raðnúmer.
Upplýsingarnar má finna á merkiplötunni.
Viðvörun / Aðvörun - Öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ráð
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR.......................161
einstaklinga........................................161
1.2 Almennt öryggi.............................162
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR.................... 163
2.1 Uppsetning...................................163
2.2 Rafmagnstenging.........................164
2.3 Notkun......................................... 165
2.4 Umhirða og hreinsun................... 165
2.5 Eldað við gufu.............................. 166
2.6 Innri lýsing....................................166
2.7 Þjónusta.......................................166
2.8 Förgun......................................... 166
3. VÖRULÝSING..........................................167
3.1 Almennt yfirlit............................... 167
3.2 Aukabúnaður............................... 167
4.1 Stjórnborð.................................... 168
4.2 Skjár.............................................169
5. FYRIR FYRSTU NOTKUN....................... 170
5.1 Upphafleg hreinsun .....................170
5.2 Fyrsta tenging.............................. 170
159/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents