Athugasemdir Varðandi Þrif; Hvernig Á Að Fjarlægja: Hilluberar - Electrolux EOK9S8X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
11.1 Athugasemdir varðandi þrif
Hreinsaðu heimilistækið að framan eingöngu með trefjaklút með volgu vatni og
mildu hreinsiefni.
Hreinsaðu botnplötu ofnhólfsins með nokkrum dropum af ediki til að fjarlægja
kalksteinsleifar.
Notaðu þrifalausn til að þrífa málmfleti.
Hreinsiefni
Þrífðu bletti með mildu hreinsiefni.
Hreinsaðu ofnhólfið eftir hverja notkun. Fituuppsöfnun eða aðrar leifar geta vald‐
ið eldsvoða.
Ekki geyma mat í heimilistækinu lengur en í 20 mínútur. Þurrkaðu hólfið ein‐
Dagleg not‐
göngu með trefjaklút eftir hverja notkun.
kun
Þrífðu alla aukahluti eftir hverja notkun og leyfðu þeim að þorna. Notið eingöngu
trefjaklút með heitu vatni og mildu hreinsiefni. Ekki láta aukahlutina í uppþvott‐
avél.
Ekki þrífa viðloðunarfríu aukahlutina með slípandi hreinsiefni eða hlutum með
Aukabúnaður
beittum brúnum.
11.2 Hvernig á að fjarlægja: Hilluberar
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja hilluberana.
1. skref
Slökktu á ofninum og hinkraðu þar til hann hefur kólnað.
2. skref
Togaðu hilluberana gætilega
upp og út úr fremri hespunni.
3. skref
Togaðu framhluta hilluberans
frá hliðarveggnum.
4. skref
Togaðu hilluberana úr aftari
hespunni.
Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
UMHIRÐA OG HREINSUN
1
2
3
193/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents