Slökkt Sjálfvirkt; Viftukæling; Vélræn Hurðarlæsing - Electrolux EOK9S8X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
9.3 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur ofninn á sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í gangi og þú
breytir ekki neinum stillingum.
120 - 195
200 - 230
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum: Létt, Matvælaskynjari, Lokatími, Hægeldun.
9.4 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á heimilistækinu gengur kæliviftan áfram þangað til
heimilistækið kólnar.
9.5 Vélræn hurðarlæsing
Hurðin er ólæst þegar þú kaupir ofninn.
VARÚÐ!
Ekki fjarlægja hurðarlæs‐
inguna lóðrétt.
Ekki ýta á hurðarlásinn
þegar þú lokar ofnhurð‐
inni.
(°C)
30 - 115
VIÐBÓTARSTILLINGAR
(klst.)
12.5
8.5
5.5
187/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents