Electrolux EOK9S8X0 User Manual page 180

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
DAGLEG NOTKUN
Upphitunaraðgerð
Halda hita
Bökun með rökum
blæstri
GUFA
Upphitunaraðgerð
Gufuhita
SousVide-elda‐
mennska
Gufumyndandi
Brauðbakstur
Hefun deigs
Full gufa
180/316
Notkun
Til að halda mat heitum.
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú not‐
ar þessa aðgerð kann hitastigið í rýminu að vera frábrugðið innstilltu hita‐
stigi. Afgangshiti er notaður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frek‐
ari upplýsingar má sjá kaflann „Dagleg notkun", ráð fyrir: Bökun með rök‐
um blæstri.
Notkun
Notaðu gufu fyrir gufueldun, pottrétti, létta steikingu, bakstur og steikingu.
Heiti aðgerðarinnar vísar til eldunaraðferðar með lofttæmdum plastpokum
við lágt hitastig. Sjá kaflann SousVide Cooking hér að neðan og kaflann
„Ábendingar og ráð" með matreiðslutöflum til að finna frekari upplýsingar.
Endurhitun matar með gufu kemur í veg fyrir að yfirborðið þorni. Hita er
dreift á varfærinn og jafnan hátt, sem gerir kleift að endurheimta bragð og
lykt matarins líkt og þegar hann var búinn til. Hægt er að nota þessa að‐
gerð til að endurhita mat beint á diski. Þú getur hitað upp fleiri en einn disk
í einu með því að nota ólíkar hillustöður.
Notaðu þessa aðgerð til að baka brauð og og brauðrúllur með mjög góðri
og fagmannlegri útkomu þegar kemur að stökkleika, lit og gljáa á skorp‐
unni.
Til að hraða hefun gerdeigsins. Það kemur í veg fyrir að yfirborð deigsins
þorni og heldur deiginu teygjanlegu.
Til að gufusjóða grænmeti, meðlæti, fisk

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents