Hvað Skal Gera Ef - Electrolux EOK9S8X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
BILANALEIT
12.1 Hvað skal gera ef...
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Möguleg ástæða
Heimilistækið er ekki tengt við rafmagn eða
það ekki rétt tengt.
Klukkan er ekki stillt.
Hurðin er ekki nægilega vel lokuð.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Kveikt er á Barnalæsing heimilistækisins.
Íhlutir
Lýsing
Ljósaperan er ónýt.
Vatnsskúffan virkar ekki sem skildi
Lýsing
Heimilistækið heldur ekki
vatnsskúffunni eftir að búið er
að koma henni fyrir.
200/316
Gakktu úr skugga um að heimilisttækið sé rétt
tengt við rafmagn.
Stilltu klukkuna, fyrir ítarlegar upplýsingar, sjá
kaflann Klukkuaðgerðir, Hvernig á að stilla:
Klukkuaðgerðir.
Lokaðu hurðinni að fullu.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsöryggið sé
rót vandans. Ef vandamálið kemur upp aftur
skal hafa samband við rafvirkja.
Sjá kaflann „Valmynd", undirvalmynd fyrir: Val‐
kostir.
Skipt um ljósið, fyrir ítarlegri upplýsingar, sjá
kaflann „Umönnun og hreinsun", Hvernig á að
skipta um: Ljós.
Möguleg ástæða
Þú ýttir vatnsskúffunni ekki inn
að fullu.
Úrræði
Úrræði
Úrræði
Setjið í vatnsskúffuna alveg
inni í heimilistækið.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents