AEG GCH74B01CB User Manual page 34

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

• Ef yfirborð heimilistækisins er sprungið
skal samstundis aftengja það frá aflgjafa.
Þetta er til að koma í veg fyrir raflost.
• Notendur sem eru með gangráð verða að
vera í að lágmarki 30 cm fjarlægð frá
spanhellum þegar heimilistækið er í gangi.
• Heit olía getur skvest þegar þú setur mat í
hana.
• Aldrei nota opinn eld þegar innbyggður
gufugleypir er í notkun.
• Ekki nota álpappír eða önnur efni á milli
eldunarhellunnar og eldunarílátsins, nema
framleiðandi þessa heimilistækis tilgreini
annað.
• Notaðu aðeins aukahluti sem framleiðandi
þessa heimilistækis mælir með.
AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og sprengingu.
• Fita og olíur geta losað eldfimar gufur
þegar þær eru hitaðar. Haltu eldi eða
hituðum hlutum fjarri fitu og olíu þegar þú
notar þær við matreiðslu.
• Gufur sem mjög heit olía losar geta valdið
fyrirvaralausum bruna.
• Notuð olía sem getur innihaldið matarleifar
getur valdið eldsvoða við lægra hitastig en
olía sem er notuð í fyrsta skipti.
• Setjið ekki eldfim efni eða hluti bleytta með
eldfimum efnum í, nálægt, eða á
heimilistækið.
AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og skemmdum á
heimilistækinu.
• Ekki geyma heit eldunarílát á
stjórnborðinu.
• Ekki setja heitt pönnulok á gleryfirborð
helluborðsins.
• Ekki láta eldunaráhöld sjóða þangað til að
þau þorna.
• Gættu þess að láta hluti eða eldunarílát
ekki detta á heimilistækið. Það getur
skemmt yfirborðið.
• Ekki kveikja á helluborðinu ef á því eru
tóm eldunarílát eða engin eldunarílát.
• Aldrei fjarlægja netið eða síu
gufugleypisins þegar innbyggði
gufugleypirinn eða heimilistækið er í
notkun.
• Aldrei nota innbyggða gufupleypinn án
síunnar.
34
ÍSLENSKA
• Ekki hylja inntakið á innbyggða
gufugleypinum með eldunarílátum.
• Ekki opna botnlokið þegar innbyggði
gufugleypirinn eða heimilistækið er í
notkun.
• Ekki nota litla eða létta hluti nálægt
innbyggða gufugleypinum til að forðast að
þeir festist þar.
• Eldhúsáhöld úr steypujárni eða með
skaddaðan botn geta valdið rispum á
glerinu/glerkeramík. Lyftu alltaf þessum
hlutum upp þegar þú þarft að hreyfa þá til
á eldunaryfirborðinu.
2.4 Umhirða og hreinsun
• Hreinsaðu heimilistækið reglulega til að
yfirborðsefnin á því endist betur.
• Slökktu á heimilistækinu og láttu það kólna
fyrir hreinsun.
• Notaðu ekki vatnsúða og gufu til að
hreinsa heimilistækið.
• Hreinsaðu heimilistækið með mjúkum
rökum klút. Notaðu aðeins hlutlaus
þvottaefni. Ekki nota vörur með
svarfefnum, stálull, leysiefni eða
málmhluti, nema annað sé tekið fram.
2.5 Þjónusta
• Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið. Notaðu eingöngu
upprunalega varahluti.
• Varðandi ljósin inn í þessari vöru og ljós
sem varahluti sem seld eru sérstaklega:
Þessi ljós eru ætluð að standast
öfgakenndar aðstæður í heimilistækjum
eins og hitastig, titring, raka eða til að
senda upplýsingar um rekstrarstöðu
tækisins. Þau eru ekki ætluð til að nota í
öðrum tækjum og henta ekki sem lýsing í
herbergjum heimila.
2.6 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Hafðu samband við staðbundin yfirvöld
fyrir upplýsingar um hvernig farga skuli
heimilistækinu.
• Aftengdu tækið frá rafmagni.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents