AEG GCH74B01CB User Manual page 49

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Affallsbakki
Affallsbakki er staðsettur undir
gufugleypinum. Hann safnar raka í sig sem
verður til í eldunarferlinu. Vatn kann að leka
hvenær sem er úr gufugleypinum í
affallsbakkann. Mundu að tæma bakkann
reglulega. Affallsbakkinn er sýnilegur ofan frá
þegar þú fjarlægir grindina og síuhúsið ásamt
síunum.
Áður en þú fjarlægir affallsbakkann skaltu
gæta þess að vernda innihald skúffunnar eða
skápsins fyrir neðan helluborðið ef eitthvað
skyldi sullast fyrir slysni.
1. Til að nálgast affallsbakkann skaltu fyrst
opna krækjuna fyrir miðju. Renndu
krækjunni í öfuga átt. Haltu í
affallsbakkann með báðum höndum og
renndu honum varlega til hægri.
1
2. Færðu affallsbakkann lóðrétt niður á við.
Gættu þess að vatnið sullist ekki.
3. Fargaðu vatninu og skolaðu
affallsbakkann. Þú getur hreinsað
bakkann handvirkt (með sápu og mjúkum
klút / svampi) eða í uppþvottavél (staðlað
kerfi).
AÐVÖRUN!
Gakktu úr skugga um að enginn vökvi
berist inn í gufugleypinn.
Ef vatn eða annar vökvi sullast inn í
gufugleypinum:
1. Slökktu á gufugleypinum.
2. Lyftu grindinni og hreinsaðu gufugleypinn
vandlega með rökum klút eða svampi og
mildu hreinsiefni.
3. Þurrkaðu burt allan umframvökva sem
safnast hefur á botninum á holrými
gufugleypisins með svampi eða þurrum
klút.
4. Hreinsaðu síuna, ef þörf krefur (skoðaðu
„Gufugleypissían hreinsuð").
5. Tæmdu affallsbakkann ef þörf krefur.
6. Kveiktu svo á gufugleypinum, stilltu
viftuhraðann á 2. stig eða hærra og láttu
hann ganga í nokkurn tíma til að fjarlægja
þann raka sem eftir er.
9.4 Hreinsun og endurglæðing á
síum gufugleypisins
Síubúnaðurinn samanstendur af eftirfarandi
íhlutum: fitusíur með fitusíuhólfi
fjarlægjanlegar langlífar kolefnissíur .
B
2
Fitusíurnar
matarleifar og koma í veg fyrir að þær komist
inn í gufugleypinn. Langlífu
kolefnissíurnar
kolefnisfroðu, og drraga úr reyk- og
eldunarlykt.
Hrnsaðu síurnar reglulega og endurglæddu
þær með reglulegu millibili:
• Hreinsaðu fitusíurnar
að fita er farin að safnast upp. Hversu oft
þarf að hreinsa veltur á magni fitu og olíu
sem notuð er við eldun. Mælt er með því
að hreinsa síurnar einu sinni í mánuði eða
oftar eftir þörfum.
• Hreinsaðu endingargóðu
kolefnissíurnar
fita sést.
• Endurglæddu langlífu kolefnissíurnar
aðeins þegar kveikt er á tilkynningunni
. Hámarksfjöldi endurglæðingalota er 8
A
B
soga í sig fitu, olíu og
sem innihalda virka
um leið og sjá má
aðeins þegar uppsöfnuð
ÍSLENSKA
og
49

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents