AEG GCH74B01CB User Manual page 52

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Vandamál
Hljóðmerki heyrist og helluborðið
slekkur á sér.
Hljóðmerki heyrist þegar hellub‐
orðið slekkur á sér.
Það slokknar á helluborðinu.
Vísirinn fyrir afgangshita kviknar
ekki.
Stjórnborðið verður heitt við‐
komu.
Það kemur ekkert hljóðmerki
þegar skynjarafletir á borðinu eru
snertir.
Vísirinn fyrir ofan
táknið
kviknar.
Stjórnstikan blikkar.
Gufugleypirinn fer ekki í gang
eða slokknar á honum. Vísarnir
fyrir ofan stjórntákn gufugleypi‐
sins kunna einnig að blikka.
Viftan virkar ekki sem skyldi þeg‐
ar viftuaðgerðir eru virkjaðar.
52
ÍSLENSKA
Mögulega ástæða
Þú settir eitthvað á einn eða fleiri
skynjaraflöt.
Þú settir eitthvað á skynjaraflötinn
Svæðið er ekki heitt þar sem það var
aðeins í gangi í stutta stund eða
skynjarinn er skemmdur.
Eldunarílátið er of stórt eða þú settir
það of nærri stjórnborðinu.
Slökkt er á hljóðmerkjunum.
Öryggisbúnaður fyrir börn eða Lás er
í gangi.
Það er ekkert eldunarílát á hellunni
eða hellan er ekki hulin til fulls.
Eldunarílátið hentar ekki.
Þvermál botnsins á eldunarílátinu er
of lítið fyrir svæðið.
Viftan gæti slökkt á sér sjálf við
ákveðnar aðstæður, t.d. þegar her‐
bergið er illa loftræst.
Umhverfishitnn nálægt viftunni er of
hár.
Það er ekki nægilegt loftflæði innan í
viftunni og umhverfis viftuna.
Úrræði
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Ef svæðið var nægilega lengi í gangi til
að hitna skaltu hafa samband við við‐
urkennda þjónustumiðstöð.
Settu stór eldunarílát á aftari hellurnar
ef hægt er.
Kveiktu á hljóðmerkjunum. Sjá „Dagleg
notkun".
Sjá „Öryggisbúnaður barna" og „Læs‐
ing".
Settu eldunarílát á helluna svo að það
hylji eldunarhelluna til fulls.
Aðeins skal nota eldunarílát sem henta
fyrir spanhelluborð. Sjá „Ábendingar
og ráð".
Notaðu eldunarílát með rétt þvermál.
Sjá „Tæknilegar upplýsingar".
Opnaðu gluggann. Þú gætir þurft að
setja upp gluggarofann. Sjá „Samsetn‐
ing". Ef gluggarofinn er þegar til staðar
skaltu ganga úr skugga um að hann
hafi verið rétt uppsettur. Sjá uppsetn‐
ingarbæklinginn.
Ýttu á eitthvert tákn. Viftan fer aftur í
gang.
Slökktu á helluborðinu og taktu það úr
sambandi við aðalinntak rafmagns.
Bíddu í að minnsta kosti 10 sekúndur
og settu það síðan aftur í samband.
Aðrar tillögur:
Reyndu að kæla niður hitastigið á nær‐
liggjandi svæði. Taktu viftusíuna út og
fjarlægðu allar rakaleifar innan úr vift‐
unni. Sjá „Umhirða og hreinsun". Láttu
viftukerfið þorna í einn dag, virkjaðu
síðan viftuna aftur.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents