Electrolux COC827X User Manual page 121

Hide thumbs Also See for COC827X:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 33
7. skref
Haltu í efri brúnir glerplatna hurðarinnar og
dragðu þær varlega út, eina í einu. Byrjaðu á
efstu glerplötunni. Gakktu úr skugga um að
glerið renni alla leið út úr berunum.
8. skref
Hreinsaðu glerplöturnar með vatni og sápu. Þurrkaðu glerplöturnar varlega. Ekki skal hreinsa glerp‐
9. skref
Ef hurðin hefur verið rétt sett upp þá muntu heyra smell þegar þú lokar krækjunum.
Gættu þess að þú setjir glerplöturnar (A og B) í aftur í
réttri röð. Athugaðu með táknið / prentunina á hlið
glerplötunnar, hver glerplata lítur öðruvísi út til að gera
sundurtekt og samsetningu auðveldari.
Þegar rétt er sett í smellur hurðarklæðningin.
Passaðu þig að setja miðju glerplötuna í rétt sæti.
12.6 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
1. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Að hreinsun lokinni skaltu setja glerplöturnar og ofnhurðina aftur á ofninn.
Áður en skipt er um ljósaperu:
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
löturnar í uppþvottavél.
A
Ávallt skal halda á halogen-ljósaperu með
klút til að hindra að fituleifar brenni á
ljósaperunni.
2. skref
magn.
B
3. skref
Settu klút á botn rýmisins.
ÍSLENSKA
A
B
121

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents