Download Print this page

Withings BPM Core Product Manual page 262

Automatic electronic blood pressure monitor with stethoscope, electrocardiogram and heart rate sensor

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
262
Eftir notkun
EN
Hreinsun
FR
- Hreinsið tækið með mjúkum og þurrum klút. Hreinsa má óhrein-
DE
indi af manséttunni með rökum klút og sápu.
SV
- Notið ekki hreinsiefni sem inniheldur alkóhól eða leysiefni.
NL
- Ekki skola tækið og manséttuna með miklu vatni.
- Ekki dýfa tækinu eða íhlutum þess í vatn.
FI
DA
Geymsla
IT
- Geymdu tækið og íhluti þess á hreinum og öruggum stað.
ES
- Ef geymsluskilyrði eru önnur en notkunarskilyrðin sem fjallað
CS
er um í þessu skjali skal bíða í 30 mínútur áður en mæling er
PL
framkvæmd.
PT
RO
Viðhald
Ef þú getur ekki lagfært vandamálið með bilanaleitarleiðbeinin-
HU
gunum skaltu óska eftir aðstoð frá söluaðila. Ef óskað er eftir því
SK
veitir framleiðandi aðgang að rafrásarteikningum, íhlutalistum,
ET
lýsingu, kvörðunarleiðbeiningum eða öðrum upplýsingum sem
EL
hjálpa starfsmönnum framleiðandans eða viðurkenndra fulltrúa
IS
hans við viðgerðir. Almennt er mælt með því að láta yfirfara
LV
tækið á 2 ára fresti til að tryggja rétta virkni og nákvæmni. Ekki
LT
nota tækið á meðan á hvers konar viðhaldi stendur.
SL
TR
BG
HR
Evrópa - Samræmisyfirlýsing ESB
Withings lýsir því hér með yfir að tækið Withings BPM Core up-
pfyllir grunnkröfur og aðrar viðeigandi kröfur gildandi tilskipana
og reglugerða ESB. Finna má heildartexta samræmisyfirlýsingar
ESB á: withings.com/compliance
Förgun
Gildistaka Evróputilskipunar 2012/19/ESB um minni notkun á
hættuefnum í raf- og rafeindatækjum og úrgangsförgun. Táknið á
1282
tækinu eða umbúðum þess þýðir að við lok endingartíma þess má
ekki farga vörunni með heimilisúrgangi.
Í lok endingartíma tækisins verður notandinn að fara með það
á söfnunarstöð fyrir raf- og rafeindaúrgang eða skila því til
söluaðilans við kaup á nýju tæki. Förgun vörunnar með aðskildum
hætti kemur í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir
umhverfi og heilbrigði af völdum ófullnægjandi förgunar. Hún
2460
stuðlar einnig að endurheimt efna, sem tækið er gert úr, til að spara
orku og auðlindir og koma í veg fyrir neikvæð áhrif á umhverfi og
heilsu. Brot notandans gegn reglum um flokkun og endurvinnslu á
úrgangi getur varðað sektum. Tækið og íhlutir þess eru framleidd
með hliðsjón af förgun, eins og við á, í samræmi við innlendar eða
svæðisbundnar reglur.

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Wpm04