Download Print this page

Withings BPM Core Product Manual page 259

Automatic electronic blood pressure monitor with stethoscope, electrocardiogram and heart rate sensor

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Greining hjartalokusjúkdóma
Upplýsingar varðandi greiningu hjartalokusjúkdóma má fá í
Withings smáforritinu.
Framkvæmd hjartalínurits
Klínísk framkvæmd
Geta reikniritsins til að flokka hjartalínurit í gáttatif og sínustakt
var prófuð í klínískri rannsókn á 115 þátttakendum. Hjartalæknir
bar saman hjartsláttarflokkun 12 leiðslu hjartalínurits við flok-
kun á hjartalínuriti BPM Core sem tekið var á sama tíma.
Næmni(%)
Gáttatif
94.57
Næmni(%)
Eðlilegur sínustaktur
93.76
Í farsímaappinu má sjá ítarlegar niðurstöður hjartalínuritsins.
Withings BPM Core úttak
Mælingar
Blóðþrýs-
tingur
Hjartalí-
nurit
Sértæki
93.56
Jákvæð
spá (%)
93.78
Skjár
Túlkun
SYS 127
Slagbilsgildi blóðþrýstings í mmHG
DIA 82
Þanbilsgildi blóðþrýstings í mmHG
HR 65
Hjartsláttargildi í slögum á mínútu
ECG NORMAL
Hjartalínurit sýnir eðlilegan sínustakt
ECG AFIB
Hjartalínurit sýnir hættu á gáttatifi
Skráningin virðist ekki sýna nein merki gáttatifs en
HIGH HR -
ekki er hægt að gera fulla greiningu ef hjartslát-
NO AFIB
tartíðni er yfir 100 slög á mínútu. Til að fá fulla
greiningu verður hjartsláttartíðni að vera undir 100
slögum á mínútu meðan á skráningu stendur.
Sú hjartsláttartíðni sem mælist getur ekki flokkast
ECG LOW HR
sem gild skráning. Til að fá fulla greiningu verður
hjartsláttartíðni að vera yfir 50 slög á mínútu meðan
á skráningu stendur.
Of miklar truflanir eru til staðar til að hægt sé
ECG TOO
að flokka skráninguna. Skoðið kaflann um bestu
NOISY
aðferðir til að vita hverjar skal tileinka sér og hverjar
ber að forðast.
Ófullnægjandi
ECG
niðurstöður
INCONCLUSIVE
259
EN
FR
DE
SV
NL
FI
DA
IT
ES
CS
PL
PT
RO
HU
SK
ET
EL
IS
LV
LT
SL
TR
BG
HR

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Wpm04