Electrolux EOK8C2X0 User Manual page 107

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 33
7.2 Upphitunaraðgerðir
Upphitunaraðgerð
Eldun með hefðbundn‐
um blæstri
Hefðbundin matreiðsla
SteamBake
Pítsuaðgerð
Undirhiti
Frosin matvæli
Bökun með rökum blæ‐
stri
Grill
Blástursgrillun
Valmynd
Eldun með hefðbundnum blæstri, Hefðbundin matreiðsla: Þegar þú stillir hitastigið undir
80°C slokknar sjálfkrafa á ljósinu eftir 30 sek.
Notkun
Til að baka á allt að þremur hillustöðum samtímis og að þurrka mat. Stilltu hitastigið
20 - 40°C lægra en í Hefðbundin matreiðsla.
Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Til að bæta við raka meðan á eldun stendur. Til að fá rétta litinn og stökka skorpu á
meðan verið er að baka. Til að gera safaríkara meðan á endurhitun stendur. Til að
geyma ávexti eða grænmeti.
Til að baka pítsu. Til að fá meiri brúnun og stökkan botn.
Til að baka kökur með stökkum botni og til að geyma mat.
Til að gera skyndirétti (t.d. franskar kartöflur, kartöflubáta eða vorrúllur) stökka.
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú notar þessa að‐
gerð kann hitastigið í rýminu að vera frábrugðið innstilltu hitastigi. Afgangshiti er not‐
aður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frekari upplýsingar má sjá kaflann „Dag‐
leg notkun", ráð fyrir: Bökun með rökum blæstri.
Til að grilla þunnar sneiðar af mat og til að rista brauð.
Til að steikja stór kjötstykki eða alifuglakjöt á beini á einni hillustöðu. Til að gera grat‐
ín-rétti og til að brúna.
Til að fara í valmyndina: Eldunaraðstoð, Hreinsun, Stillingar.
ÍSLENSKA
107

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Eok8c2v0

Table of Contents