Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
14
Fyrir fyrstu notkun
Þvoðu, skolaðu og þurrkaðu hnífinn áður
en þú notar hann í fyrsta skipti. Til að
vernda skurðarbrettið þitt gegn fitu og
raka, ætti að bera á það olíu sem vottuð
er til matvælanotkunar. Berðu einu sinni
á brettið, þurrkaðu alla umframolíu af og
endurtaktu svo sólarhring síðar.
Þrif
Það fer betur með hnífana að þvo þá í
höndunum. Það er ólíklegt að þeir verði
ónothæfir eftir þvott í uppþvottavél, en
eggin getur skemmst, tæring getur komið
í blaðið eða haldfangið getur upplitast.
Þvoðu og þurrkaðu hnífinn vandlega eftir
notkun. Þurrkið hnífsblaðið strax að þvotti
loknum til að ekki komi á það blettir. Þrífðu
skurðarbrettið með því að þurrka af því
með blautri tusku eða nudda það með
uppþvottabursta. Láttu skurðarbrettið ekki
liggja í vatni eða raka í lengri tíma. Það
getur valdið sprungum í viðnum. Þurrkaðu
skurðarbrettið vandlega en ekki er ráðlegt
að nota hátt hitastig til að flýta fyrir
þurrkun. Til að fríska upp á skurðarbrettið
má pússa það með sandpappír og bera
aftur á það olíu.

NORSK

15
Før første gangs bruk
Vask, skyll og tørk kniven før du bruker den
for første gang.
For å gjøre det enklere å beskytte skjæ-
refjølen din mot fett og øke dens naturlige
fuktbestandighet, bør den påføres olje som
er godkjent for matkontakt, for eksem-
pel mineralolje eller vegetabilsk olje. Olje
fjølen en gang, tørk av overflødig olje og
gjenta behandlingen 24 timer senere.
Rengjøring
Kniver foretrekker å bli vasket for hånd.
Det er lite sannsynlig at knivene blir ubru-
kelige etter vask i oppvaskmaskinen, men
eggen kan bli skadet, bladet kan ruste eller
overflaten på trehåndtaket kan bli misfar-
get.
Vask og tørk kniven like etter bruk. For å
unngå stygge merker på bladet, tørk kniven
like etter at den er vasket.
Rengjør skjærefjølen ved å tørke av den
med en våt klut eller skrubbe den med en
børste. Ikke la skjærefjølen ligge i vann
eller være fuktig over lang tid. Dette kan
gjøre at treet sprekker.
Tørk skjærefjølen godt, men ikke bruk høy

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents