Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Íslenska
Áður en brettið er tekið í notkun
Til að vernda skurðarbrettið fyrir fitu og til að
það hrindi betur frá sér raka, ætti að bera á það
olíu. Notaðu olíu sem má komast í snertingu við
matvæli, eins og jurtaolíu. Berðu olíuna á allt
brettið, þurrkaðu það og endurtaktu meðferðina
eftir sólarhring.
Umhirða skurðarbrettisins
Þrífið skurðarbrettið með því að þurrka það
með rökum klút eða skrúbba það með bursta.
Látið brettið ekki vera í snertingu við vatn í
langan tíma eða liggja í bleyti eða raka. Það
getur valdið sprungum í viðnum.
Þerrið skurðarbrettið vandlega en látið það ekki
komast í snertingu við háan hita til að það þorni
fyrr.
Pússið yfirborðið með fínum sandpappír og
berið aftur á það olíu til að gera brettið upp.
Þjóðráð
Viður er lifandi hráefni sem getur þanist út og
dregist saman af völdum raka í umhverfinu. Því
getur lokið/skurðarbrettið snúið örlítið upp á
sig. Yfirleitt er hægt að koma í veg fyrir það með
því að bera reglulega olíu á viðinn.
Ef lokið/skurðarbrettið snýr upp á sig getur það
fengið fyrri lögun sína aftur þegar þú þværð
það og lætur það halla upp við vegg þar til það
er algjörlega þurrt.
Til að halda brauði fersku er best að geyma það
í plastpoka eða vafið í diskaþurrku.
9

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

704.917.16

Table of Contents