Bilanaleit; Endurstilling Á Promethean Chromebox - promethean Chromebox User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 158

Bilanaleit

Ef Promethean Chromebox virkar ekki rétt skaltu athuga eftirfarandi töflu áður en þú hefur samband við Technical Customer
Support.
Vandamál
Kveikt er á tækinu en
Promethean Chromebox ræsist
ekki
Promethean Chromebox hefur
ekki aðgang að staðarnetinu
Ekki er hægt að tengja
Promethean Chromebox við
Bluetooth-tæki
Það kemur ekkert hljóð úr
Promethean Chromebox
Endurstilling á Promethean Chromebox
Til að endurstilla Promethean Chromebox skaltu setja beitt verkfæri inn í endurstillingargatið á hliðinni á búnaðinum.
Nánari upplýsingar er að finna í hluta "Framhlið" á bls. 8.
Lausn
• Gakktu úr skugga um að riðstraumbreytinum sé stungið inn í innstunguna á Promethean Chromebox.
• Gakktu úr skugga um að riðstraumbreytirinn sé tengdur við rafmagnssnúruna.
• Gakktu úr skugga um að rafmagnssnúran sé tengd við riðstraumsinnstungu.
Nánari upplýsingar er að finna í hluta "Tengt við riðspennu" á bls. 16.
• Gakktu úr skugga um að þú hafir tengt annan enda RJ-45-snúrunnar við LAN-tengi Promethean Chromebox
og hinn endann við nettengibúnað eða netveggstengi. Nánari upplýsingar er að finna í hluta "Tengt við
staðarnet" á bls. 18.
• Gakktu úr skugga um að þú hafir samskipað LAN-stillingarnar rétt. Nánari upplýsingar er að finna í hluta
"Samskipun á stillingum" á bls. 22.
• Gakktu úr skugga um að Bluetooth-tækið sem þú vilt tengja við sé nálægt Promethean Chromebox og
sýnilegt öðrum tækjum. Nánari upplýsingar er að finna í hluta "Tengt við Bluetooth-búnað" á bls. 21.
• Gakktu úr skugga um að ekki sé slökkt á hljóðinu og að það sé stillt nógu hátt til að það heyrist. Nánari
upplýsingar er að finna í hluta "Hljóðstyrk breytt" á bls. 22.
Promethean Chromebox Notkunarleiðbeiningar
25

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents