Usb-Búnaður Tengdur; Kveikt Á Promethean Chromebox; Slökkt Á Promethean Chromebox - promethean Chromebox User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 158
USB-búnaður tengdur
Tengdu USB-búnaðinn við viðeigandi USB-tengi.
Sjá hluta "Framhlið" á bls. 8 og hluta "Afturhlið" á bls. 9 fyrir nánari upplýsingar.
Kveikt á Promethean Chromebox
Til að kveikja á Promethean Chromebox ýtirðu á hnappinn Kveikja á framhliðinni.
Ef þú ert að kveikja á Promethean Chromebox í fyrsta skipti birtist leiðsagnarforrit við ræsingu.
Slökkt á Promethean Chromebox
1.
Veldu stöðubakkann neðst í hægra horni skjáborðsins.
Stöðubakkinn opnast.
2.
Veldu
.
Promethean Chromebox Notkunarleiðbeiningar
19

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents