Tengt Við Staðarnet; Innsetning Á Microsd-Korti - promethean Chromebox User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 158
Tengt við staðarnet
Hægt er að tengja Promethean Chromebox við staðarnet (LAN) með RJ-45 LAN-snúru.
RJ-45 LAN-snúran fylgir ekki með Promethean Chromebox.
1.
Tengdu annan enda RJ-45 LAN-snúrunnar við LAN-tengi Promethean Chromebox.
LAN
2.
Tengdu hinn enda RJ-45-snúrunnar við nettengibúnað eða netveggstengi.
Innsetning á microSD-korti
Hægt er að nota microSD-kort til að flytja og geyma gögn.
Þegar microSD-kort er sett inn skal ganga úr skugg um að gylltu raftengin snúi á móti neðri hluta Promethean
Chromebox.
Settu microSD-kortið inn í raufina þar til að þú heyrir smell.
18
Promethean Chromebox Notkunarleiðbeiningar

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents