Hljóðstyrk Breytt; Samskipun Á Stillingum - promethean Chromebox User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 158
Promethean Chromebox leitar að tiltækum Bluetooth-búnaði.
4.
Af lista yfir tiltækan Bluetooth-búnað velurðu Bluetooth-búnaðinn sem þú vilt tengja við og fylgir síðan leiðbeiningunum á
skjánum til að ljúka pöruninni.
Promethean Chromebox hefur nú verið tengt við Bluetooth-búnaðinn.
Hljóðstyrk breytt
Hægt er að hækka eða lækka hljóðstyrk í Promethean Chromebox eða slökkva alveg á hljóðinu.
1.
Veldu stöðubakkann neðst í hægra horni skjáborðsins.
Stöðubakkinn opnast.
2.
Notaðu sleðann til að breyta hljóðstyrk.
3.
Veldu  til að slökkva alveg á hljóðinu.
Veldu  fyrir aðrar hljóðstillingar.
Samskipun á stillingum
Hægt er að samskipta Promethean Chromebox-stillingarnar á Stillingar-skjánum.
1.
Veldu stöðubakkann neðst í hægra horni skjáborðsins.
Stöðubakkinn opnast.
2.
Veldu
.
Stillingar-skjárinn opnast.
22
Promethean Chromebox Notkunarleiðbeiningar

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents