ResMed AirFit F20 NV User Manual page 152

Non-vented full face mask
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 8
ALMENNAR VIÐVARANIR
• Grímuna skal nota hjá sjúklingum sem þurfa
stuðningsloftræstingu.
• Grímuna skal nota með ytra útöndunartæki. Þjálfað
heilbrigðisstarfsfólk skal máta grímuna á og sjá um að hún virki á
meðan meðferð fer fram. Ef sjúklingur er ekki vaktaður getur það
leitt til misheppnaðrar meðferðar, áverka eða dauða.
• Grímuna skal nota undir sérhæfðu eftirliti þegar notendur eru ekki
færir um að fjarlægja grímuna af sjálfsdáðum eða eiga á hættu að
bregðast ekki við vanda. Gríman hentar ekki einstaklingum sem
hættir til ásvelgingar. Ef notkun fer ekki fram undir eftirliti við
þessar kringumstæður getur það leitt til áverka eða dauða.
• Gríman er ekki með útblástursbúnað eða andköfnunarloka (AAV).
Grímuna skal nota með óágengri loftræstirás (NIVC) með
útblásturskerfi eða loftræstitæki undir þrýstingi og útöndunarloka.
Þegar loftræstitækið vinnur eðlilega hleypir útöndunarlokinn
útöndunarlofti út í umhverfið. Þegar loftræstitækið er ekki í gangi
getur verið að andað sé að sér útöndunarlofti. Ef útöndunarlofti er
andað að sér getur það í sumum aðstæðum leitt til köfnunar
og/eða áverka.
• Grímuna skal ekki nota nema kveikt sé á loftræstitækinu.
• Ekki tengja sveigjanlegar vörur úr pólývínylklóríði (t.d. slöngur úr
pólývínylklóríði) með beinum hætti við neinn hluta grímunnar.
Sveigjanlegt pólývínylklóríð (PVC) inniheldur efni sem geta valdið
skemmdum á efni grímunnar og valdið því að sprungur eða brot
myndast á íhlutum.
• Fylgdu öllum varúðarráðstöfunum þegar viðbótarsúrefni er notað.
• Það verður að slökkva á súrefnisflæðinu þegar loftræstitækið er
ekki í gangi svo að ónotað súrefni safnist ekki fyrir innan í hólfinu í
tækinu og valdi eldhættu.
• Súrefni er eldnærandi. Súrefnið má ekki nota á meðan reykt er
eða nærri opnum eldi. Aðeins skal nota súrefni í vel loftræstum
herbergjum.
• Við súrefnisgjöf á jöfnum hraða er styrkur súrefnis við innöndun
breytilegur, háð stillingum á þrýstingi, öndunarmynstri
sjúklingsins, grímu, notkunarstað og lekastreymi.
• Tæknilýsing fylgir grímunni til að kanna hvort gríman passi við
loftræstitækið. Ef farið er fram úr hönnunarforsendum eða notkun
fer fram með ósamhæfum tækjum næst ef til vill ekki
Lietuvių kalba
3

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents