Tæknilegar Upplýsingar; Umhverfismálefni - IKEA TILLREDA Manual

Hide thumbs Also See for TILLREDA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
ÍSLENSKA
Tæknilegar upplýsingar
Vöruflokkur
Vörutegund
Gerð uppsetningar
Mál tækis
Hæð
Breidd
Dýpt
Nettó rúmmál
Kæliskápur
Afþíðingarkerfi
Kæliskápur
Aðrar tæknilýsingar
Stjörnugjöf
Hitastigshækkunartími
Orkunotkun
Hávaðastig
Orkuflokkur
Nafnspenna
Nafntíðni
Ljósapera í orkunýtnum flokki
Athugasemd: Finna má upplýsingar um vöruna í
gagnagrunni vörunnar með því að skanna QR-kóðann
á EPREL-miðanum.
Umhverfismálefni
1. Efni í umbúðum
Endurnýtanlegar umbúðir eru merktar með tákninu
.
Látið umbúðir í viðeigandi ílát til endurvinnslu.
Látið börn ekki komast í umbúðir (plastpoka,
pólýstýrenhluta o.s.frv.) því hætta getur stafað af.
2. Brotajárn/förgun
Heimilistækið er framleitt úr endurvinnanlegu efni.
Heimilistækið er merkt í samræmi við
Evrópsku tilskipunina 2002/96/EC um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (WEEE). Með því að tryggja
að heimilistæki þínu sé rétt fargað stuðlar þú að því
að koma í veg fyrir neikvæðar afleiðingar á umhverfið
og heilsufar fólks.
Kæliskápur
Frístandandi
492 mm
472 mm
450 mm
43,0 l
Handvirkt
Á.e.v.
Á.e.v.
80 kWh/ár
41 dB (A)
E
220-240 V~
50 Hz
Á.e.v.
Táknið
á heimilistækinu eða í fylgigögnum
gefur til kynna að þetta heimilistæki ætti ekki að
meðhöndla sem heimilissorp, heldur fara með á
sérstaka móttökustöð fyrir endurvinnslu raf- og
rafeindaúrgangs. Þegar heimilistækinu er fargað skal
gera það ónothæft með því að klippa af rafsnúruna og
fjarlægja hurðar og hillur svo að börn geti ekki komist
auðveldlega inn og fest sig.
Fargið heimilistækinu í samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs og farið með það
á sérstaka móttökustöð. Ekki skilja heimilistækið
eftir eftirlitslaust í nokkra daga, því af því stafar
hugsanlega hætta fyrir börn.
Hafið samband við til þess bæra skrifstofu,
söfnunarstöð fyrir heimilisúrgang eða verslun þar sem
heimilistækið var keypt varðandi frekari upplýsingar
um meðferð, endurheimt og endurvinnslu þessa
tækis.
325

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents