Bilanaleit - IKEA TILLREDA Manual

Hide thumbs Also See for TILLREDA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
ÍSLENSKA
Ef heimilistækið er ekki í notkun langtímum
saman
1. Slökkvið á heimilistækinu.
2. Takið heimilistækið úr sambandi.
3. Fjarlægið öll matvæli.
4. Afþíðið og þrífið heimilistækið.

Bilanaleit

Vandamál
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið er
hávaðasamt.
Pressan gengur stöðugt.
Hitastig inn í
heimilistækinu er of lágt/
of hátt.
Hurðin lokast ekki
almennilega.
Möguleg orsök
Slökkt á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki almennilega í
sambandi.
Innstungan gefur engan straum.
Heimilistækið fær ekki almennilegan
stuðning.
Hitastilling er of lág.
Margar matvörur voru settar inn á
sama tíma.
Herbergishitastig er of hátt.
Matvæli sem látin voru í kæliskápinn
voru of heit.
Hurðin er ekki almennilega lokuð.
Hitastig var ekki rétt stillt.
Hurðin er ekki almennilega lokuð.
Matvæli sem látin voru í kæliskápinn
voru of heit.
Margar matvörur voru settar inn á
sama tíma.
Þykkt á hrím- eða íslagi er yfir 4-5 mm.
Hurðin var opnuð of oft.
Ekki er nóg hringrás af köldu lofti í
tækinu.
Sjá kaflann „Að loka hurðinni".
5. Skiljið hólfin eftir opin rétt nægilega mikið til að
loft nái að hringrása í hólfunum. Þetta kemur í veg
fyrir að myndist mygla og óþægileg lykt.
Ef rafmagnið fer af
Halda skal heimilistækinu lokuðu. Þannig haldast
matvælin köld sem lengst.
Lausn
Kveikt á heimilistækinu.
Setjið rafmagnsklóna almennilega í
samband.
Til að komast að hvort
rafmagnsinnstungan er í lagi má reyna
að tengja annað raftæki við hana. Kallið
til viðurkenndan rafvirkja.til að gera við
innstunguna.
Stillið af heimilistækið. Sjá „Heimilistækið
stillt af" eða aðskildar leiðbeiningar um
samsetningu.
Stillið á hærra hitastig. Sjá „Meðferð".
Bíðið nokkrar klukkustundir og kannið
þá aftur hitastigið.
Finnið aðra staðsetningu fyrir tækið ef
hægt er. Sjá „Staðsetning".
Leyfið matvælum að kólna að stofuhita
áður en þau eru geymd.
Sjá kaflann „Að loka hurðinni".
Stillið á hærri/lægri hita.
Sjá kaflann „Að loka hurðinni".
Leyfið matvælum að kólna að stofuhita
áður en þau eru geymd.
Setjið inn færri matvæli á sama tíma.
Afþíðið heimilistækið.
Opnið hurðina aðeins þegar
nauðsynlegt er.
Endurraðið matvælunum þannig að
loftið geti leikið um í tækinu.
Sjá kaflann „Að loka hurðinni".
323

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents