Dagleg Notkun - Electrolux LTB1AE28W0 User Manual

Hide thumbs Also See for LTB1AE28W0:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

matvæli sem þegar eru geymd frá því að
hitna.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
Super Freeze aðgerðina minnst 15
klukkustundum áður en maturinn sem á
að forfrysta er settur í frystihólfið.
Til að virkja Super Freeze aðgerðina skaltu
ýta á stjórnhnappinn í 3 sekúndur. Super
Freeze vísirinn leiftrar.

5. DAGLEG NOTKUN

5.1 Hilluskúffan fjarlægð og ísett
Til að fjarlægja hilluskúffuna:
1. Haltu í vinstri hlið hillunnar.
2. Lyftu hægri hlið hillunnar þangað til hún
losnar frá festingunum.
3. Lyftu vinstri hlið hillunnar og fjarlægðu
hana.
Til að setja hilluna aftur í:
1. Leggðu hilluna flata á gólfið.
2. Ýttu hliðunum tveimur niður samtímis svo
að hillan passi í báðar festingar.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kælishólfsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir 40
klukkustundir.
Þú getur afvirkjað Super Freeze aðgerðina
áður en hún slekkur sjálfkrafa á sér með því
að ýta á og halda inni stjórnhnappinum í 3
sekúndur. Vísirinn Super Freeze slokknar.
Til að tryggja rétt loftstreymi skaltu ekki
færa glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna, til að tryggja rétt
loftstreymi.
5.3 Grænmetisskúffa
Það er sérstök skúffa í neðsta hluta
heimilistækisins sem hentar til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
5.4 Frysta fersk matvæli
Frystihólfið hentar til þess að frysta ferskan
mat og geyma frosinn og djúpfrosinn mat til
lengri tíma.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja Super
Freeze aðgerðina minnst 15 klukkustundum
áður en maturinn sem á að frysta er settur í
frystihólfið.
Dreifið fersku matvælunum jafnt í frystihólfinu.
Hámarksmagn matvæla sem hægt er að
frysta á sólarhring án þess að bæta við
öðrum ferskum matvælum er tilgreint á
ÍSLENSKA
31

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Ltb1ae28u0

Table of Contents