Dagleg Notkun - Electrolux ENT6NE18S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 22
4.6 Aðvörun um háan hita
Ef hitastigið hækkar í frystihólfinu (t.d. ef
rafmagn hefur áður farið af), blikkar
viðvörunarljós og hljóð heyrist.
Til að afvirkja hljóðið skaltu ýta á
einhvern hnapp.

5. DAGLEG NOTKUN

5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja
hurðasvalirnar á mismunandi
hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar
til hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
Þessi gerð er búin breytilegum
geymslukassa sem hægt er að færa til
hliðar.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að
staðsetja hillurnar eftir þörfum.
Viðvörunarljósið heldur áfram að blikka
þar til eðlilegu ástandi er náð.
Ef þú ýtir ekki á neinn hnapp, slekkur
hljóðið á sér sjálfkrafa eftir eina
klukkustund til að forðast truflun.
Færið ekki glerhilluna fyrir
ofan grænmetisskúffuna, til
að tryggja rétt loftstreymi.
5.3 Grænmetisskúffur
Það eru sérstakar skúffur í neðsta hluta
heimilistækisins sem henta til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
5.4 Rakastýring
Glerhillan innifelur búnað með ristum
(stillanlegar með rennihandfangi) sem
gerir mögulegt að stýra rakanum í
grænmetisskúffunni.
Ekki setja neinar matvörur á
rakastýringarbúnaðinn.
Staðan á rakastýringu veltur á tegundum
og magni ávaxta og grænmetis:
• Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
ÍSLENSKA
91

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents