AEG NIG85M30AB User Manual page 335

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 156
Vandamál
kviknar.
kviknar.
Þú heyrir sífellt píp-hljóð.
Eldunarílát er lengur en 5 mín. að
hitna.
Boiling (Suða) aðgerðin fer ekki í
gang.
Boiling (Suða) aðgerðin stöðvast
ekk.
Boiling (Suða) aðgerðin stöðvast
skyndilega.
Upphitun með Pan-frying (Pönnust‐
eiking) aðgerðinni tekur langan tíma.
9.2 Ef þú finnur ekki lausn...
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
Gefðu upp upplýsingar á merkiplötunni.
Passaðu að nota helluborðið rétt. Ef ekki er
Mögulega ástæða
Hitamælir eldunarhellu skynjar of
hátt eða of lágt hitastig.
Það er einhver fyrirstaða fyrir vift‐
una.
Rafmagnið er ekki rétt tengt.
Botninn á eldunarílátinu er ekki
samræmanlegur við spanhelluborð.
Kveikt er á FlexPower dregur úr há‐
marksafli.
Afgangshiti er enn virkur á þessari
hellu.
Hugsanlegt er að ekki sé nægjan‐
legt vatn í pottinum (titringur er ekki
skynjaður) eða vatnið er þegar of
heitt.
Eldunarílátið er ósamræmanlegt við
aðgerðina. Aðgerðin skynjar ekki
titring frá sjóðandi vatninu.
Eldunarílátið kann að vera of lítið
fyrir eldunarhelluna.
Eldunarílátið er of lítið, of þungt eða
botninn á því er ójafn.
þjónusta tæknimanns eða söluaðila ekki
gjaldfrjáls, einnig á ábyrgðartímabilinu.
Upplýsingar um ábyrgðartíma og
viðurkenndar þjónustumistöðvar eru í
ábyrgðarbæklingnum.
Úrræði
Láttu eldunarhelluna kólna eða
hækkaðu umhverfishitann yfir 15°C.
Ef vandamálið hverfur ekki skaltu
hafa samband við viðurkennda þjón‐
ustumiðstöð.
Gakktu úr skugga um að ekkert
hindri viftuna. Ef engin hindrun er
fyrir viftunni og vandamálið hverfur
ekki skaltu hafa samband við viður‐
kennda þjónustumiðstöð.
Aftengdu helluborðið frá rafmagns‐
gjafanum. Hafðu samband við viður‐
kenndan rafvirkja til að fara yfir upp‐
setninguna.
Notaðu eldunarílát með viðegandi
botni (flatur, segulmagnaður). Sjá
„Ábendingar og ráð".
Sjá „Orkustýring", Power Managem‐
ent (Orkustýring).
Bíddu þar til eldunarhellan kólnar
eða notaðu aðra kalda hellu.
Notaðu að lágmarki 1 l af köldu vatni
í hverjum pott.
Ekki nota viðloðunarfrí eldunarílát
með þessari aðgerð.
Láttu meira vatn sjóða eða skiptu
yfir á kalda hellu. Ekki bæta við salti
fyrr en vatnið nær suðumarki.
Gakktu úr skugga um að ummál eld‐
unarílátsins passar við stærð eldun‐
arhellunnar. Settu eldunarílátin á
miðju eldunarhellunnar.
Sjá „Ábendingar og ráð".
ÍSLENSKA
335

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents