Alpha tools PS 600 E Original Operating Instructions page 94

Electronic jigsaw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Anleitung_PS_600_E_SPK7:_
ISL
6.6 Útsögun á hlutum (mynd 10)
Borið 10mm gat með borvél inni á svæði sem saga á.
Stingið sagarblaðinu í gegnum gatið og byrjið að saga út
svæðið sem saga á.
6.7 Langsum skurður
Setjið langsum stýringuna á sögina og stillið hana
(sjá lið 5.3).
Farið eftir liði 6.5.
Framkvæmið skurð eins og sýnt er á mynd 11.
6.8 Geirskurður
Stillið inn halla sagarskós (sjá lið 5.4)
Farið eftir liði 6.5.
Framkvæmið skurð eins og sýnt er á mynd 12.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd, verður að
vera skipt um hana af framleiðanda, viðurkenndum
þjónustuaðila eða af fagmanni til þess að takmarka
hættu.
8. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
8.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
8.2 Kolburstar
Ef neistaflug er mikið skal láta rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugið! Aðeins rafvirkjar mega skipta um kolbursta.
8.3 Viðhald
Í tækinu eru ekki fleiri hlutir sem þarfnast viðhalds.
94
26.08.2011
8:18 Uhr
Seite 94
8.4 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það verði
fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á viðeigandi
söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá söluaðila eða
stofnunum á hverjum stað!
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þurrum og
frostlausum stað þar sem að börn ná ekki til. Kjörhitastig
geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Geymið rafmagnsverkfæri í
upprunalegum umbúðum.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.210.55

Table of Contents