Tæknilegar Upplýsingar - Alpha tools PS 600 E Original Operating Instructions

Electronic jigsaw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Anleitung_PS_600_E_SPK7:_
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf sé
greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal sjá til
þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast af
því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing og innihald (myndir 1)
2.1 Tækislýsing
1.
Snúningsrofi fyrir stillingu snúningshraða
2.
Höfuðrofalæsing
3.
Höfuðrofi
4.
Sexkantur
5.
Rafmagnsleiðsla
6.
Millistykki fyrir ryksugun
7.
Stillanlegur sagarskór
8.
Pendúlstilling
9.
Gráðuskali fyrir sagarskó
10. Stýrihjól
11. Langsum stýring
12. Sagarblað
13. Festiskrúfur fyrir langsum stýringu
14. Sagarblaðsfesting
15. Sagarhlíf
16. Skrúfa fyrir sagarskó
2.2 Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða / tækis
(ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
26.08.2011
8:18 Uhr
Seite 91
VARÚÐ
Tæki og umbúðir þess eru ekki leikföng! Börn mega
ekki leika sér með plastpoka, filmur og smáhluti!
Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi og einnig hætta
á köfnun!
Rafmagnshöggborvél
Bordýptartakmarkari
Aukahaldfang
Upprunalegar notandaleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningar
3. Notkun samkvæmt tilætlun
Þessi stingsög er ætluð til þess að saga við, járn, málma
og platefni með notkun viðeigandi sagarblaðs.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem hlýst
getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi ábyrgur
fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að nota
þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum handverks og
þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun. Við tökum enga
ábyrgð ef verkfærið er notað á verkstæðum og í iðnaði
eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
Afl:
Stunguhraði:
Stunguhæð:
Skurðardýpt viðar:
Skurðardýpt platefni:
Skurðardýpt járn:
Geirskurður:
til 45° (hægri og vinstri)
Öryggisflokkur:
Þyngd:
ISL
230 V~ 50 Hz
600 W
0 - 3000 mín
-1
18 mm
65 mm
20 mm
5 mm
II /
1,64 kg
91

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.210.55

Table of Contents