Alpha tools PS 600 E Original Operating Instructions page 93

Electronic jigsaw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Anleitung_PS_600_E_SPK7:_
stýringuna (11) hægra og vinstramegin á sögina.
Látið stýrilistann snúa niður á við. Stillið nú langsum
stýringuna (11) í rétta stöðu með hjálp kvarðans og
herðið síðan festiskrúfurnar (13) aftur.
5.4 Sagarskór stilltur fyrir geirskurð (myndir 4-5)
Losið skrúfurnar (16) á neðri hlið stillanlegs
sagarskós (7) með sexkantinum (4) (mynd 4).
Dragið sagarskóinn (7) örlítið frammávið. Nú er
hægt að halla sagarskónum í allt að 45° til hægri og
til vinstri.
Ef sagarskónum (7) er rennt aftur afturábak er
einungis hægt að stilla sagarskóinn í 0°, 15°, 30° og
45° halla sem skráð eru á gráðukvarða sagarskós (9)
(mynd 5). Setjið sagarskóinn í óskaða stöðu og
herðið því næst festiskrúfur sagarskós (16).
Þó er hægt að stilla sagarskóinn (7) í hvaða halla sem
óskað er eftir. Til þess verður að draga sagarskóinn
(7) frammávið, stillið inn réttan halla og herðið því
næst festiskrúfur sagarskós (16).
5.5 Millistykki fyrir ryksugun (mynd 6)
Þessi stingsög er úrbúin millistykki til þess að tengja
sögina við ryksugun. Millistykkinu er rennt á sögina og
það fest með því að snúa því. Hægt er að tengja hvaða
ryksugu sem er við sögina. Athugið að tengingin á milli
ryksugu og sagar sé loftþétt. Við sögun myndast ryk sem
getur verið skaðlegt heilsu. Farið eftir
öryggisleiðbeiningunum.
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 7 / staða 3)
Sög gangsett:
Þrýstið á höfuðrofann
Slökkt á sög:
Sleppið höfuðrofa
6.2 Höfuðrofalæsing (mynd 7 / staða 2)
Með höfuðrofalæsingunni (2) er hægt að festa
höfuðrofann (3) í virkri stellingu. Til þess að losa um
læsinguna verður einungis að þrýsta stuttlega aftur á
höfuðrofann (3).
6.3 Stilling snúningshraða (mynd 8 / staða 1)
Með stillingu snúningshraða er hægt að stilla inn þann
snúningshraða sem óskað er eftir. Snúið
snúningshraðastillingunni í áttina PLUS til að hækka
snúningshraðann og í áttina MINUS til þess að minnka
snúningshraða sagarinnar. Stunguhraði sagar er háður
því efni sem sagað er í og vinnuaðstæðum.
Almennar reglur varðandi sögunarhraða við
spónamyndandi sögun gilda hér einnig.
26.08.2011
8:18 Uhr
Seite 93
Almennt gildir að gott sé að saga með meiri
snúningshraða ef að tennur sagarblaðsins eru fíngerðar;
við sögum með grófari sagarblöð ætti að velja minni
snúningshraða.
Staða 1-2 = Lár snúningshraði (fyrir stál)
Staða 3-4 = Miðlungs snúningshraði (fyrir stál, mjúkan
málms, platefni)
Staða 5-6 = Hár snúningshraði (fyrir mjúkan við,
harðann við, mjúkan málms og platefni)
6.4 Stilling hreyfistillingar (mynd 9 / staða 8)
Með pendúlstillingu (8) er hægt að stilla hversu mikil
pendúlhreyfing sagarblaðsins (12) er við stungu.
Hægt er að hafa áhrif á sögunarhraða, sögunargetu
og skurðargæði og laga þessar breytur að því efni
sem sagað er í.
Setjið pendúlstillingu (8) í eina af eftirfarandi stillingar:
Staða 0 = Engin pendúlhreyfing
Efni: Gúmmí, keramik, ál, stál
Athugið: Fyrir hreina skurði, þunn efni (til dæmis
blikkplötur) og hörð efni.
Staða 1 = lítil pendúlhreyfing
Efni: Plastefni, viður ál
Athugið: Fyrir hörð efni
Staða 2 = Mikil pendúlhreyfing
Efni: Viður
Athugið: Fyrir mjúk efni og sögun í trefjaátt
Besta stillingin á snúningshraða og pendúlhreyfingu fer
eftir því efni sem unnið er með. Við mælum með því að
finna fullkomna stillingu með því að framkvæma sögun í
afganga og prufa sig áfram.
6.5 Sögun
Gangið úr skugga um að höfuðrofinn (3) sé óvirkur.
Tengið sögina við viðgeigandi rafmagnsinnstungu.
Gangsetjið sögina einungis ef að sagarblað er í
henni.
Notið einungis heil og óskemmd sagablöð. Skiptið
tafarlaust út óbeittum, bognum eða sprungnum
sagarblöðum.
Staðsetjið sagarfótinn flatann á það efni sem saga á
í. Gangsetjið stingsögina.
Látið sagarblaðið hreyfast í smá stund þar til að það
hefur náð fullum snúningshraða. Rennið nú
sagarblaðinu varlega að skurðarlínunni. Notið
einungis léttann þrýsting á sagarblaðið.
Við sögun í málma ætti að smyrja skurðarlínuna með
viðeigandi kæliefni.
ISL
93

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.210.55

Table of Contents