Geberit MONOLITH PLUS User Manual page 165

Hide thumbs Also See for MONOLITH PLUS:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 19
Viðhald
Umhirða og þrif
Geberit Monolith Plus skolbúnaðurinn er vönduð vara sem þarfnast
lítillar umhirðu.
ATHUGIÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni valda skemmdum á
yfirborðsflötum
Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ætandi eða innihalda
klór eða sýru.
Notið eingöngu húðvæn, mild hreinsiefni í fljótandi ormi. Geberit
AquaClean hreingerningasettið (vörunúmer 242.547.00.1)
inniheldur hreinsiefni sem er tilbúið til notkunar og hentar
einstaklega vel fyrir alla yfirborðsfleti Geberit Monolith Plus.
1
Þrífið yfirborðsfleti með mjúkri, rakri tusku og mildu, fljótandi
hreinsiefni.
2
Þurrkið því næst af flötunum með mjúkri tusku sem skilur
ekki eftir sig kusk.
Skipt um síu
Skilyrði
Lyktareyðingin virðist ekki virka jafnvel og áður.
Ljósið fyrir lyktareyðingu logar í rauðum lit.
IS

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents