Electrolux LNT9MD36X3 User Manual page 48

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

48
www.electrolux.com
Vandamál
Wi-Fi tengist ekki við heim‐
ilistækið, Wi-Fi vísirinn
blikkar.
Möguleg ástæða
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Of mikið af matvöru er
geymt í einu.
Hurðin hefur verið opnuð
of oft.
Kveikt er á Super Freeze
aðgerðinni.
Það er ekkert kalt loftflæði í
heimilistækinu.
Wi-Fi netbeinirinn virkar
ekki.
Endurræsa þarf netbein‐
inn.
Tengda heimilistækið þitt
þarfnast endurræsingar á
Wi-Fi.
Heimilistækið þitt er of
langt frá netbeininum.
Lausn
Láttu hitastig matvörunnar
lækka að stofuhita áður en
hún er geymd.
Bættu við minna af mat‐
vöru í einu.
Opnaðu hurðina aðeins ef
nauðsyn krefur.
Sjá kaflann „Super Freeze
Aðgerð" .
Gakktu úr skugga um að
það sé kalt loftflæði í heim‐
ilistækinu. Sjá kaflann
„Ábendingar og góð ráð".
Athugaðu hvort KVEIKT sé
á netbeininum og hvort
önnur tengd tæki virki eða
ekki. Ef SLÖKKT var á net‐
beininum skaltu KVEIKJA
á honum, bíða í nokkrar
mínútur og athuga aftur.
Endurræstu netbeininn
með því að taka hann úr
sambandi og setja aftur í
samband. Bíddu í nokkrar
mínútur og athugaðu aftur.
Endurræstu Wi-Fi tenging‐
una með því að ýta á stýr‐
inguna fyrir frystihólfið og
halda inni í 10 sekúndur og
Mode hnappana. Bíddu í
nokkrar mínútur og tengdu
aftur. Sjá kaflann „Wi-Fi
uppsetning tengibúnaðar".
Gakktu úr skugga um að
heimilistækið þitt sé innan
10 metra frá netbeininum
og að ekki séu of margir
veggir þar á milli.
Tengdu heimilistækið þitt
við2,4 GHz tenginguna á
WiFi netbeininum þegar þú
tengist í staðinn fyrir 5 GHz
tenginguna. Þetta veitir þér
sterkari tengingu með meiri
drægni.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents