Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Quick Links

LNT9MD36X3
EN
Fridge Freezer
IS
Ískápur-Frystir
User Manual
Notendaleiðbeiningar
2
27

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Summary of Contents for Electrolux LNT9MD36X3

  • Page 1 LNT9MD36X3 Fridge Freezer User Manual Ískápur-Frystir Notendaleiðbeiningar...
  • Page 2: Table Of Contents

    4. OPERATION.....................10 5. WI-FI CONNECTIVITY SETUP................ 14 6. DAILY USE....................... 15 7. HINTS AND TIPS..................... 17 8. CARE AND CLEANING..................20 9. TROUBLESHOOTING..................20 10. NOISES......................25 11. TECHNICAL DATA..................25 12. INFORMATION FOR TEST INSTITUTES............25 13. ENVIRONMENTAL CONCERNS..............26 My Electrolux Kitchen app...
  • Page 3: Safety Information

    ENGLISH WE’RE THINKING OF YOU Thank you for purchasing an Electrolux appliance. You’ve chosen a product that brings with it decades of professional experience and innovation. Ingenious and stylish, it has been designed with you in mind. So whenever you use it, you can be safe in the knowledge that you’ll get great results every time.
  • Page 4 Children aged from 3 to 8 years are allowed to load • and unload the appliance provided that they have been properly instructed. This appliance may be used by persons with very • extensive and complex disabilities provided that they have been properly instructed.
  • Page 5: Safety Instructions

    ENGLISH WARNING: Do not use mechanical devices or other • means to accelerate the defrosting process, other than those recommended by the manufacturer. WARNING: Do not damage the refrigerant circuit. • WARNING: Do not use electrical appliances inside the • food storage compartments of the appliance, unless they are of the type recommended by the manufacturer.
  • Page 6 2.2 Electrical connection • Do not change the specification of this appliance. WARNING! • Do not put electrical appliances (e.g. Risk of fire and electric ice cream makers) in the appliance shock. unless they are stated applicable by the manufacturer.
  • Page 7: Installation

    ENGLISH 2.5 Care and cleaning door hinges, trays and baskets. Please note that some of these spare WARNING! parts are only available to Risk of injury or damage to professional repairers, and that not all the appliance. spare parts are relevant for all models.
  • Page 8 3.1 Dimensions Overall dimensions ¹ Overall space required in use ³ 2010 2050 1158 ¹ the height, width and depth of the ³ the height, width and depth of the appliance without the handle appliance including the handle, plus the...
  • Page 9 ENGLISH To ensure appliance's best functionality, If you have any doubts you should not install the appliance in the regarding where to install the nearby of the heat source (oven, stoves, appliance, please turn to the radiators, cookers or hobs) or in a place vendor, to our customer with direct sunlight.
  • Page 10: Operation

    3.6 Door reversibility Please refer to the separate document with instructions on installation and door reversal. CAUTION! At every stage of reversing the door protect the floor from scratching with a durable material. 4. OPERATION 4.1 Control panel Display...
  • Page 11 ENGLISH 4.2 Display A. Fridge compartment temperature indicator B. Super Cool indicator C. Freezer compartment temperature indicator D. Super Freeze indicator E. Economy indicator F. Holiday indicator G. Wi-Fi indicator H. ChildLock indicator Alarm indicator J. Door open alarm indicator 4.3 Switching on and off •...
  • Page 12 During the alarm: This function stops automatically after a maximum of 5 hours or when the sensor • the display shows blinking E09 error reaches the lowest temperature for the code, fridge compartment (1-3°C). • the alarm indicator flashes, •...
  • Page 13 ENGLISH consumption. This is the best setting You can deactivate the Holiday mode by: during periods of non-operation. • pressing the Mode button. • activating the Super Freeze function. To activate this function, press the Mode The Holiday mode is automatically button until the Economy indicator cancelled and the selected function is appears.
  • Page 14: Wi-Fi Connectivity Setup

    Energy 5.0: 2.4 3. Tap the Add appliance button in the GHz / DSSS home screen. If you have already connected to Electrolux appliances before: Swipe right through your connected appliances to the Add appliance button. 4. Select the appliance you want to...
  • Page 15: Daily Use

    ENGLISH 5. In the Good to know screen, After the successful onboarding, the Wi- prepare your Wi-Fi name and Fi indicator stops flashing and become password to be able to connect the solid. Display shows the set appliance. Tap Next. temperatures.
  • Page 16 Do not place any food products on the humidity control device. To put the drawer back into its initial position, follow the above steps in reverse order. 6.4 Vegetable drawer The position of the humidity control depends on the type and on the amount...
  • Page 17: Hints And Tips

    ENGLISH putting the products in the compartment let the appliance run at least 3 hours with the Super Freeze function switched on. CAUTION! In the event of accidental defrosting, for example due to a power failure, if the power has been off for longer than the value shown on rating plate under "rising time", the defrosted food...
  • Page 18 7.3 Hints for storage of frozen toward higher temperature to allow automatic defrosting and to save food energy this way. • Ensure a good ventilation. Do not • Freezer compartment is the one cover the ventilation grilles or holes.
  • Page 19 ENGLISH 7.5 Shelf life for freezer compartment Type of food Shelf life (months) Bread Fruits (except citrus) 6 - 12 Vegetables 8 - 10 Leftovers without meat 1 - 2 Dairy food: Butter 6 - 9 Soft cheese (e.g. mozzarella) 3 - 4 Hard cheese (e.g.
  • Page 20: Care And Cleaning

    • Butter and cheese: place in an airtight • Always refer to the expiry date of the container or wrap in an aluminium foil products to know how long to keep or a polythene bag to exclude as them.
  • Page 21 ENGLISH Error type Possible cause Solution E01 - E07 Contact the nearest Authorized Service Centre. Power supply to the The voltage needs to be increased back device has dropped to to required levels. below 170 V. Freezer compartment • Remove any products that could have is not cold enough.
  • Page 22 Problem Possible cause Solution Many food products were Wait a few hours and then put in at the same time. check the temperature again. The room temperature is Refer to the "Installation" too high. chapter. Food products placed in...
  • Page 23 ENGLISH Problem Possible cause Solution Water flows on the rear During the automatic de‐ This is correct. Dry the wa‐ plate of the refrigerator. frosting process, frost ter with a soft cloth. melts on the rear plate. There is too much con‐ Door was open too fre‐...
  • Page 24 Problem Possible cause Solution The Wi-Fi does not con‐ The Wi-Fi router does not Check whether the router nect with the appliance, work. is ON and if other connec‐ the Wi-Fi indicator blinks. ted devices are working. If the router was OFF, turn it ON, wait for a few minutes and check again.
  • Page 25: Noises

    ENGLISH 10. NOISES SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 11. TECHNICAL DATA The technical information is situated in It is also possible to find the same the rating plate on the internal side of the information in EPREL using the link https://eprel.ec.europa.eu and the model appliance and on the energy label.
  • Page 26: Environmental Concerns

    13. ENVIRONMENTAL CONCERNS appliances marked with the symbol Recycle materials with the symbol with the household waste. Return the Put the packaging in relevant containers product to your local recycling facility or to recycle it. Help protect the contact your municipal office.
  • Page 27 4. NOTKUN......................35 5. WI-FI UPPSETNING TENGIBÚNAÐAR............39 6. DAGLEG NOTKUN...................39 7. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ................42 8. UMHIRÐA OG HREINSUN................44 9. BILANALEIT..................... 45 10. HÁVAÐI......................49 11. TÆKNIGÖGN....................49 12. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR........50 13. UMHVERFISMÁL................... 50 My Electrolux Kitchen app...
  • Page 28: Öryggisupplýsingar

    VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem byggir á áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg og hefur verið hönnuð með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana getur þú...
  • Page 29 ÍSLENSKA Börn á aldrinum 3 til 8 ára er leyfilegt að setja í og taka • úr heimilistækinu, að því tilskildu að þau hafi fengið almennilegar leiðbeiningar. Fólk með miklar og flóknar fatlanir má nota þetta • heimilistæki, að því tilskildu að þau hafi fengið almennilegar leiðbeiningar.
  • Page 30: Öryggisleiðbeiningar

    VIÐVÖRUN: Notaðu ekki vélrænan búnað eða aðrar • aðferðir til að hraða afísunarferli, annan en þann sem framleiðandinn mælir með. VIÐVÖRUN: Skemmdu ekki kælimiðilsrásina. • VIÐVÖRUN: Notaðu ekki rafmagnstæki inni í • geymsluhólfum matvæla í heimilistækinu, nema þau séu af þeirri tegund sem framleiðandinn mælir með.
  • Page 31 ÍSLENSKA 2.2 Tenging við rafmagn tekið fram af framleiðanda að þau þoli það. AÐVÖRUN! • Ef rafrásir kælibúnaðarins skemmast Hætta á eldi og raflosti. skal gæta þess að það sé enginn logi eða kveikjugjafar í herberginu. Loftræstu herbergið. AÐVÖRUN! • Ekki láta heita hluti snerta þá hluta Þegar heimilistækið...
  • Page 32: Uppsetning

    • Áður en viðhald fer fram á tækinu skal eru allir varahlutir viðeigandi fyrir allar slökkva á því og aftengja aðalklóna gerðir. frá rafmagnsinnstungunni. • Hurðaþéttingar verða fáanlegar í 10 ár • Þetta tæki inniheldur kolvatnsefni í eftir að hætt hefur verið framleiðslu kælieiningunni.
  • Page 33 ÍSLENSKA 3.1 Mál Heildarmál ¹ Heildarsvæði sem þarf til notkunar ³ 2010 2050 1158 ¹ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins án ³ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins handfangs ásamt handfangi, auk rýmisins sem þarf til að tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft, auk svæðisins sem nauðsynlegt er svo Svæði sem þarf til notkunar ²...
  • Page 34 Til að tryggja rétta virkni heimilistækisins, Ef þú hefur einhverjar ætti ekki að setja það upp nálægt efasemdir varðandi hitagjöfum (ofnum, eldavélum, hellum) uppsetningu eða á stað sem verður fyrir beinu heimilistækisins, skaltu sólarljósi. Gakktu úr skugga um að...
  • Page 35: Notkun

    ÍSLENSKA 3.6 Viðsnúningur hurðar Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með leiðbeiningum um uppsetningu og viðsnúning hurðar. VARÚÐ! Við hvert þrep í viðsnúningi hurðar skal gæta þess að verja gólfið gegn rispum, með slitsterku efni. 4. NOTKUN 4.1 Stjórnborð Skjár Mode-hnappur Stýrihnappur fyrir kælihólf Stýrihnappur fyrir frystihólf...
  • Page 36 4.2 Skjár A. Hitastigsvísir fyrir kælihólf B. Super Cool vísir C. Hitastigsvísir fyrir frystihólf D. Super Freeze vísir E. Economy vísir F. Holiday vísir G. Wi-Fi vísir H. ChildLock vísir Aðvörunarvísir J. Vísir fyrir viðvörun um opna hurð 4.3 Kveikt og slökkt Miðlungsstilling er almennt sú...
  • Page 37 ÍSLENSKA 4.7 Super Freeze aðgerð • viðvörunarhljóðmerki pípir. Slökkt á viðvöruninni Super Freeze aðgerðin er notuð til að forfrysta og hraðfrysta í þeirri röð í • Ýttu á hvaða hnapp sem er á frystihólfinu. Hún hraðar frystingu ferskra stjórnborðinu til að slökkva á matvæla og ver um leið...
  • Page 38 Til að virkja þessa aðgerð skaltu ýta á og Til að virkja Holiday-haminn halda inni stýrihnöppum kæli- og skaltu afturkalla Economy frystihólfsins samtímis í 5 sekúndur. haminn fyrst. Þú getur afvirkjað ChildLock aðgerðina Þú getur afvirkjað Economy haminn með...
  • Page 39: Wi-Fi Uppsetning Tengibúnaðar

    3. Ýttu á Add appliance hnappinn á Til að tengja heimilistækið þarftu: heimaskjánum. Ef þú hefur tengt • Þráðlaust netkerfi með nettengingu, Electrolux heimilistæki áður: Renndu • Fartæki sem er tengt við þráðlausa til hægri í gegnum tengd heimilistæki netkerfið þitt.
  • Page 40 1. Lyftu hillunni/hólfinu smám saman í 1. Dragðu skúffuna út þangað til hún áttina sem örvarnar sýna þar til stöðvast. hún/það losnar. 2. Þegar komið er að endunum á 2. Staðsettu hilluna/hólfið í þeirri stöðu rennunum skaltu lyfta framhluta sem þú...
  • Page 41 ÍSLENSKA 6.6 Rakastýring Glerhillan innifelur búnað með ristum (stillanlegar með rennihandfangi) sem gerir mögulegt að stýra rakanum í grænmetisskúffunni. Ekki setja neinar matvörur á rakastýringarbúnaðinn. Flöskurekkann skal aðeins nota til að geyma flöskur. Gakktu úr skugga um að flöskur séu lokaðar. 6.9 Frysta fersk matvæli Frystihólfið...
  • Page 42: Ábendingar Og Góð Ráð

    6.11 Þíðing 6.12 Ísbakki Djúpfrosin matvæli eða frosin matvæli er Með þessu heimilistæki fylgir einn eða hægt að afþýða í kælihólfinu eða við fleiri bakkar til ísmolagerðar. stofuhita fyrir notkun, eftir því hversu Ekki nota málmverkfæri til að mikill tími gefst fyrir þessa aðgerð.
  • Page 43 ÍSLENSKA • Allt frystihólfið hentar fyrir geymslu á eða blautar, getur verið að þær hafi frosnum vörum. ekki verið geymdar við réttar • Skildu eftir nægilegt pláss í kringum aðstæður og hafi þegar byrjað að matvælin til að loft nái að flæða vel þiðna.
  • Page 44: Umhirða Og Hreinsun

    7.6 Ábendingar um kælingu á • Kjöt (af öllum gerðum): Pakka inn í hentugar umbúðir og setja á ferskum matvælum glerhilluna fyrir ofan grænmetisskúffuna. Kjöt skal ekki • Góð hitastilling sem varðveitir ferska geyma lengur en 1-2 daga. matvöru er +4°C eða lægri.
  • Page 45: Bilanaleit

    ÍSLENSKA 8.3 Affrysting heimilistækisins 1. Aftengja tækið frá rafmagni. 2. Fjarlægja allan mat. Frostið er sjálfkrafa losað úr eimi 3. Hreinsa heimilistækið og alla kælihólfsins í hvert skipti sem aukahluti þess. þéttimótorinn stöðvast við eðlilega 4. Hafa hurðirnar opnar til að koma í notkun.
  • Page 46 Ef annað vandamál kemur upp með Ef vandamálin halda áfram heimilistækið skaltu skoða töfluna hér að skaltu hafa samband við neðan fyrir hugsanlegar lausnir. viðurkennda þjónustumiðstöð. 9.2 Hvað skal gera ef… Vandamál Möguleg ástæða Lausn Heimilistækið virkar ekki. Slökkt er á heimilistækinu.
  • Page 47 ÍSLENSKA Vandamál Möguleg ástæða Lausn Ljósið er bilað. Hafðu samband við næstu viðurkenndu þjónustumið‐ stöð. Það er of mikið hrím og Hurðin er ekki nægilega Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐ klaki. vel lokuð. ann. Þéttiborðinn er afmyndaður Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐ eða óhreinn.
  • Page 48 Vandamál Möguleg ástæða Lausn Hitastig matvörunnar er of Láttu hitastig matvörunnar hátt. lækka að stofuhita áður en hún er geymd. Of mikið af matvöru er Bættu við minna af mat‐ geymt í einu. vöru í einu. Hurðin hefur verið opnuð...
  • Page 49: Hávaði

    ÍSLENSKA 9.4 Hurðinni lokað Ef ráðið skilar ekki óskaðri niðurstöðu skaltu hringja í 1. Þrífið þéttiborða hurðarinnar. næstu viðurkenndu 2. Stillið af hurðina ef nauðsynlegt er. þjónustumiðstöð. Sjá kaflann „Uppsetning“. 3. Ef nauðsynlegt reynist, skal skipta 9.3 Skipt um ljósið um ónýta þéttiborða.
  • Page 50: Upplýsingar Fyrir Prófunarstofnanir

    Skoðaðu tengilinn www.theenergylabel.eu varðandi ítarlegar upplýsingar um orkumerkingar. 12. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR Uppsetning og undirbúningur notandahandbók. Hafðu samband við heimilistækisins fyrir EcoDesign-vottun framleiðanda fyrir allar frekari verður að samræmast EN 62552. upplýsingar, þar með talið Loftræstingarkröfur, stærðir skotsins og hleðsluáætlanir.
  • Page 52 www.electrolux.com/shop...

Table of Contents