Electrolux LNT9MD36X3 User Manual page 38

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

38
www.electrolux.com
Til að virkja Holiday-haminn
skaltu afturkalla Economy
haminn fyrst.
Þú getur afvirkjað Economy haminn með
því að:
• ýta á Mode-hnappinn.
• Virkjun Super Freeze aðgerðarinnar.
Economy hamurinn er sjálfkrafa
afturkallaður og valin aðgerð er
virkjuð.
• Virkjun Super Cool aðgerðarinnar.
Economy hamurinn er sjálfkrafa
afturkallaður og valin aðgerð er
virkjuð.
4.9 Holiday hamur
Holiday hamurinn gerir þér kleift að hafa
kælihólfið tómt þegar farið er í langt frí og
draga úr vondri lykt, um leið og
frystihólfið getur virkað eðlilega.
Til að virkja þessa aðgerð skaltu ýta á
Mode hnappinn þar til Holiday vísirinn
birtist. Heimilistækið pípir tvisvar til að
staðfesta stillinguna.
Þegar þessi hamur er virkur:
• Hitastigsvísir kælihólfsins sýnir "- -".
• Hægt er að breyta hitastiginu í kæli-
og frystihólfinu. Þegar Holiday
hamurinn er afturkallaður virkjast valin
hitastigsgildi.
Til að virkja Economy-
haminn skaltu afturkalla
Holiday haminn fyrst.
Þú getur afvirkjað Holiday haminn með
því að:
• ýta á Mode-hnappinn.
• Virkjun Super Freeze aðgerðarinnar.
Holiday hamurinn er sjálfkrafa
afturkallaður og valin aðgerð er
virkjuð.
• Virkjun Super Cool aðgerðarinnar.
Holiday hamurinn er sjálfkrafa
afturkallaður og valin aðgerð er
virkjuð.
4.10 ChildLock aðgerð
Virkjaðu ChildLock aðgerðina til að læsa
hnöppunum gegn óviljandi notkun.
Til að virkja þessa aðgerð skaltu ýta á og
halda inni stýrihnöppum kæli- og
frystihólfsins samtímis í 5 sekúndur.
Þú getur afvirkjað ChildLock aðgerðina
með því að endurtaka ferlið.
ChildLock aðgerðin afvirkjast
ef rafmangstruflanir verða
eða heimilistækið er tekið úr
sambandi.
4.11 DrinksChill aðgerð
DrinksChill aðgerðina á að nota til að
stilla hljóðaðvörun á ákveðnum tíma,
sem er til dæmis gagnlegt þegar uppskrift
útheimtir að matvæli séu kæld í ákveðið
langan tíma.
Til að virkja þessa aðgerð:
1. Ýttu á stýrihnappinn fyrir frystihólfið í
3 sekúndur, þangað til hitastigsvísir
frystihólfsins sýnir „05" (5 mínútur).
2. Ýttu á stýrihnapp kælihólfsins til að
stilla tímann frá 5 upp í 30 mínútur.
Þegar æskilegur tími hefur verið
valinn blikkar hitastigsvísir
kælihólfsins. Heimilistækið pípir
tvisvar til að staðfesta stillinguna.
Þú getur afvirkjað DrinksChill aðgerðina
með því að ýta á stýrihnapp frystihólfsins
í 3 sekúndur.
4.12 Screen Saver hamur
Screen Saver hamurinn sparar orku með
því að slökkva á öllum vísum
stjórnborðsins þegar það er ekki í
notkun.
Til að virkja þessa aðgerð skaltu ýta á og
halda inni stýrihnapp kælihólfsins í 3
sekúndur. Svo slökknar á vísum
stjórnborðsins ef ekki er ýtt á neinn
hnapp í 30 sekúndur. Kveikt er á Screen
Saver hamnum.
Þú getur notað heimilistækið á meðan
Screen Saver hamurinn er virkur með því
að ýta á hvaða hnapp sem er. Núverandi
stillingar birtast á skjánum og þú getur
gert breytingar. Eftir 30 sekúndur
slokknar aftur á stjórnborðinu.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents