HERKULES H-BW 700 Original Operating Instructions page 105

Firewood drag saw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Anleitung_H_BW_700_SPK7:_
Öryggisleiðbeiningar
Varúð: Ef rafmagnsverkfæri eru tekin til notkunar,
verður að fara eftir grundvallarreglum varðandi
slysavarnir til þess að takmarka hættu á eldi,
raflosti og meiðslum á fólki.
Farið eftir þessum leiðbeiningum áður en að
sögin er tekin til notkunar og einnig á meðan að
hún er í notkun.
Geymið þessar öryggisleiðbeiningar vel.
Hlífið rafmagnsverkfærinu fyrir höggum! Forðist
að snerta jarðtengda hluti.
Geymið ónotuð tæki á þurrum, læstum stað þar
sem börn ná ekki til.
Haldið verkfærum beittum og hreinum til að
tryggja betri og öruggari vinnu.
Yfirfarið reglulega rafmagnsleiðslu tækisins og
látið viðurkenndan fagaðila skipta um hana ef hún
hefur orðið fyrir skemmdum.
Yfirfarið reglulega framlengingarleiðslur og skiptið
um þær ef þær hafa orðið fyrir skemmdum.
Notið einungis framlengingarleiðslur utandyra
sem ætlaðar eru til þess og ef að þær beri stimpil
sem gefur það til kynna.
Hafðu hugann við það sem þú ert að gera. Vinnið
vinnuna skipulega. Notið ekki verkfærið ef að
notandi á erfitt með einbeitingu.
Notið ekki verkfæri sem ekki er hægt að
gangsetja eða slökkva á með höfuðrofa þess.
Varúð! Notkun á utanaðkomandi ítólum og
aukahluta getur þýtt slysahættu fyrir notanda.
Takið tækið ávallt úr samandi við straum áður en
að það er stillt eða hirt er um það.
Látið alla aðila sem vinna með þessu tæki fá
öryggisleiðbeiningarnar.
Varúð! Á meðan að sagarblað snýst er
slysahætta á höndum og fingrum.
Þetta tæki er útbúið öryggi sem kemur í veg fyrir
að tækið hrökkvi sjálfkrafa í gang eftir spennufall.
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
sem tækið er tengt við sé sú sama og sú sem
gefin er upp á tækisskiltinu.
Ef nauðsynlegt er að nota framlengingarleiðslu
verður að gangar úr skugga um að þvermál
hennar sé nægjanlega stórt fyrir straumnotkun
sagarinnar. Lágmarks þvermál er 1,5mm
leiðsla er 20m eða lengri er það 2,5mm
Notið framlengingarleiðslurúllur einungis í
útrúlluðu ástandi.
Yfirfarið rafmagnsleiðsluna. Notið ekki skemmdar
eða bilaðar rafmagnsleiðslur.
Notið ekki rafmagnsleiðslu tækisins til þess að
toga tækið úr sambandi við straum. Hlífið
rafmagnsleiðslunni fyrir hita, olíu og hvössum
brúnum.
15.04.2010
12:42 Uhr
Seite 105
Setjið sögina ekki út á meðan rignir og notið tækið
ekki í röku eða blautu umhverfi.
Gangið úr skugga um að lýsing vinnusvæðisins
sé nægilega góð.
Notið ekki rafmagnsverkfæri í nánd við eldfima
vökva eða gas.
Notið réttan vinnuklæðnað! Víður klæðnaður og
skartgripir geta fests í sagarblaði sem snýst.
Notið gripgóðan skóbúnað við vinnu utandyra.
Notið hárnet ef notandi er með sítt hár.
Forðist óeðlilega líkamsstöðu við vinnu.
Notandi þessa tækis verður að vera að
minnstakosti 16 ára gamall.
Gangið úr skugga um að börn séu ekki nærri
verkfæri sem tengt er við straum.
Haldið vinnusvæðinu lausu við viðarbúta og aðra
umlyggjandi hluti.
Óhirða á vinnusvæði getur orsakað slys.
Látið utanaðkomandi fólk, sérstaklega börn ekki
snerta verkfærið né rafmagnsleiðslu þess. Haldið
því fjarri vinnusvæðinu.
Ekki má trufla notanda tækisins við vinnu.
Athugið snúningsátt mótors og sagarblaðs. Notið
einungis sagarblöð með hámarks snúningshraða
sem er jafn hár og hámarks snúningshraði
sagarinnar eða hærri.
Stranglega bannað er að stöðva sagarblöð (4)
eftir að slökkt hefur verið á tækinu með því að
þrýsta á þau frá hliðinni.
Setjið einungis beitt, sprungulaus og bein
sagarblöð (4) í tækið.
Notið ekki hjólsagarblöð (4) úr hámálmblöndu
(HSS-stáli).
Notið einungis sagarblöð sem framleiðandi
tækisins mælir með sem uppfylla skilyrði
staðalsins EN 847-1.
Skipta verður tafarlaust um skemmd sagarblöð
(4).
Notið ekki sagarblöð sem uppfylla ekki þau
skilyrði sem gefin eru upp í
notandaleiðbeiningunum.
Bannað er að fjarlægja hlífar og öryggisútbúnað
af tækinu og að gera þennan búnað óvirkan.
Skiptið út uppnotuðum borðeiningum.
Haldið líkamsstöðu ávallt til hliðar við sagarblaðið.
Leggið ekki það mikið álag á tækið að það nái að
2
, ef
stöðvast.
2
.
Gangið úr skugga um að afsagaðir viðarbútar
komist ekki í öxul sagarinnar þar sem þeir geta
kastast frá söginni.
Fjarlægið aldrei lausar flísar, spænir eða
klemmda viðarbúta á meðan að sagarblaðið er á
snúningi.
Til að laga bilanir eða fjarlægja klemmda
viðarbúta verður að slökkva á tækinu. - Takið
tækið úr sambandi við straum –
IS
105

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.071.71

Table of Contents