Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - HERKULES H-BW 700 Original Operating Instructions

Firewood drag saw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Anleitung_H_BW_700_SPK7:_
að aðstoða notanda tækisins við að meta áhættu og
öryggi við vinnu.
5. Tæknilegar upplýsingar
Riðstraumsmótor:
Afl P:
Öryggisgerð:
Snúningshraði ekki undir álagi n
Sagarblað:
Fjöldi sagartanna:
Hámarks skurðargeta (beinn skurður):
Lágmarks skurðargeta:
Hámarks skurðarlengd:
Skurðarlengd á mínútu:
Þyngd:
Notkunarstaðallinn S6 20% lýsir átaksprófíl sem tekur
til greina 10 mínútna átaksvinnu. Til að mótorinn hitni
ekki of mikið má nota hann í 20% af tímanum á
tilteknum krafti og verður svo að ganga ekki undir
álagi 80% af tímanum.

6. Fyrir notkun

Bannað er að nota þetta tæki áður en að
notandi hefur kynnt sér þessar
notandaleiðbeiningar og öryggisleiðbeiningar!
Ef að notandi hefur enga reynslu með
þesskonar tæki ætti að leita fyrst aðstoðar
fagmanns.
Takið sögina úr umbúðunum og athugið hvor hún
hafi skemmst í flutningunum.
Einungis má nota þetta tæki utandyra. Tækið
verður að standa á sléttum og láréttum fleti og vera
fest við jörðina með festigötunum (13). Jörðin
umhverfis tækið verður að vera snyrtileg og laus við
rusl, steina, hála fleti eða þessháttar sem skapað
getur hættu á að notandi detti.
Allur öryggisbúnaður tækisins, hlífar og þessháttar
verður að setja á tækið áður en að það er notað og
sagarblaðið verður að geta snúist óhindrað.
Skoðið alla vélina og rafmagnsleiðslur hennar
vegna flutningaskemmda.
Athugið hvort að sagarblað er fast, sitji vel, það
hreint, sprungið, aflagað og beitt. Slípið bitlaus
sagarblöð eða skiptið um þau.
Athugið hvort að allar skrúfur séu vel hertar.
Athugið hvort að rifur (18) séu uppnotaðar og
15.04.2010
12:42 Uhr
skiptið um þær ef þörf er á.
Bakki (6) verður að geta rennst sjálfkrafa til baka
með gorminum (10).
Athugið hvort að aðskotahlutir séu í tækinu sem
kastast gætu úr því.
Rafrásin verður að hafa lekaliða með 30mA öryggi.
Athugið hvort að rafrásin sé sú sama og gefin er
400 V 3 ~ 50Hz
upp á tækjaskiltinu.
4500 W S6 20%
Mikilvægt: Gæta verður að snúningsátt mótors (1).
IP 54
Til þess verður að gangsetja sögina örstutt. Ef horft
:
1440 mín
-1
er á sagarblaðið frá vinstri hlið á það að snúast
0
réttsælis. (Sjá merki um snúningsátt á sagarblaði)
Ø 700 x Ø 30 mm
Ef að hún er ekki rétt verður að vígsla fösunum í
64
innstungunni. Það er gert með því að snúa
270 mm
fasabreytinum (15) um 180° með skrúfjárni.
25 mm
Athugið (sjá mynd 4)
1000 mm
Varúð: Halda verður öðru fólki í öruggri fjarlægð á
meðan að unnið er með söginni!
300 mm
Það er ekki leyfilegt að saga fleiri ein eitt viðarstykki
83 kg
samtímis – slysahætta! Leggið bogin við þannig í
bakkann þannig að útbogna hlið viðarins snúi að
sagarblaðinu.
Bakkinn (6) er búinn móstöðum (19) sem kemur í
veg fyrir að viðurinn sem saga á snúist.
Athugið hvort að sagarblað (4) snúi rétt og allir
hreyfanlegir hlutir sagarinnar séu frjálsir áður en að
kveikt er á söginni með höfuðrofanum (7).
Taka verður sögina úr flutningsástandi áður en hún
er tekin til notkunar. Takið til þess skrúfuna (14) í
burtu og sveigið flutningslæsingunni (11) út fyrir
sagarfótinn þangað til að gatið (a) er yfir
skrúfugengjunum og festið hana þannig með
skrúfunni (14). Flutningslæsingin virkar nú sem
standfótur (mynd 3) sem kemur í veg fyrir að sögin
falli um!
7. Notkun
7.1 Sagað (mynd 5,7)
Leggið viðinn sem sag á í bakkann.
Sögin er gangsett með græna rofanum (16). Bíðið
þar til að sögin hefur náð fullum snúningshraða.
Haldið bakkanum með báðum höndum á
haldfanginu (8) og þrýstið honum að sagarblaðinu
(4).
Með því að þrýsta á bakkann opnast
sagarblaðahlífin (3) og gerir sagarblaðið frjálst.
Þrýstið bakkanum einungis svo fast að
snúningshraði sagarinnar minki ekki.
Að lokum er bakkinn látin renna varlega til baka alla
leiðina á upphaflegu stöðuna.
Fjarlægið viðarbút.
Þrýsta verður á rauða rofann "0" (17) til að slökkva
Seite 107
IS
107

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.071.71

Table of Contents