HERKULES H-BW 700 Original Operating Instructions page 106

Firewood drag saw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Anleitung_H_BW_700_SPK7:_
IS
Skiptið einungis um sagarborðsstykki á meðan að
slökkt er á söginni. - Takið tækið úr sambandi við
straum –
Einungis má breyta uppstillingu tækisins, stilla
það, mæla eða hreinsa af tækinu á meðan að
slökkt er á mótor tækisins. - Takið tækið úr
sambandi við straum –
Athugið hvort að lykillinn standi í tækinu áður en
að það er tekið til notkunar.
Slökkvið á mótor tækisins og takið það úr
sambandi við straum áður en að vinnusvæðið er
yfirgefið.
Allur öryggisútbúnaður og hlífar verður að setja
tafarlaust aftur á tækið eftir viðgerðir eða umhirðu
á tækinu.
Fara verður eftir reglum framleiðanda tækisins
varðandi öryggi, vinnu og umhirðu og uppgefnum
uppgefnum gildum í tæknilegum upplýsingum.
Fara verður eftir reglum og lögum sem varða
slysavarnir og almennt öryggi.
Farið eftir reglum vinnutilmæla (VBG 7j).
Hjólsögina verður að tengja við 230 V innstungu
með 16A útsláttaröryggi.
Notið ekki rafmagnsleiðsluna í verk sem hún er
ekki ætluð í!
Athugið að líkamsstaða sé traust og haldið ávallt
jafnvægi.
Yfirfarið tækið og gangir úr skugga um að það sé
ekki skemmt!
Fyrir notkun á tækinu verður að yfirfara það og
ganga úr skugga um að öryggishlutir þess eða
hlutir þess sem skemmast auðveldlega séu í
fullkomnu ásigkomulagi og að þeir virki rétt.
Gangið úr skugga um að hreyfanlegir hlutir
tækisins virki rétt, að þeir festist ekki og að engir
hlutir séu skemmdir. Allir hlutir tækisins verða að
vera rétt ásettir og uppfylla öll skilyrði til þess að
geta tryggt sem öruggasta vinnu með því.
Skipta verður um skemmda eða gera verður við
öryggishluti á réttan hátt af viðurkenndu
þjónustuverkstæði, svo lengi sem ekki sé annað
tekið fram í notandaleiðbeiningunum.
Látið einungis viðurkenndan þjónustuaðila skipta
um bilaða rofa.
Þetta rafmagnsverkfæri stenst allar öryggiskröfur
sem taka þarf tillit til. Viðgerðir mega einungis
vera framkvæmdar af viðurkenndum fagaðila sem
einungis notar upprunalega varahluti. annars
getur myndast hætta á slysum fyrir notandann.
Notið persónuhlífar ef þörf er á. Þær gætu verið:
- Heyrnahlífar til þess að forðast heyrnaskaða;
- Rykhlífar til þess að koma í veg fyrir innöndun
hættulegs ryks.
- Notið vinnuvettlinga við handfjötlun sagarblaða
og beittra brúna. Sagarblöð verður ávallt að vera í
umbúðunum.
106
15.04.2010
12:42 Uhr
Seite 106
Notandi þessa tækis verður að vera upplýstur um
atriði sem hafa áhrif á hávaðarmyndun þessa
tækis (til dæmis sagarblöð, sem hönnuð eru til að
minnka hávaða, umhirðu sagablaða).
Notandi tækisins verður ávallt að tilkynna bilanir á
tæki eða öryggisútbúnaði þess til þess aðila sem
ábyrgur er fyrir því.
Flytjið tækið einungis ef að flutningaöryggið er
ísett og notið alls ekki öryggishluti tækisins eða
hlífar þess til þess að flytja það.
Þjálfa verður allar persónur sem nota þetta tæki í
að nota það og stilla.
Sagið ekki í efni sem inniheldur aðskotahluti eins
og til dæmis víra, þræði, leiðslur eða þessháttar.
Notið einungis beitt sagarblöð.
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðlinum
EN 1870-6.
Hámarks hljóðþrýstingur L pA
Óvissa K pA
Hámarks háfaði L WA
Óvissa K WA
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu
ásigkomulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Uppgefin áhrifagildi eru einungis viðmiðunargildi og
þýða ekki ávallt hættulaus gildi á vinnustað. Þó svo að
fylgni áhrifagilda og hættugilda sé til staðar má ekki
taka þessi gildi sem öruggar vinnustærðir og segja
þau ekki til um það hvort að aukalegur
hlífðarútbúnaður sé nauðsynlegur eða ekki. Aðstæður
hvers og eins vinnusvæðis geta haft áhrif á þessi
áhrifagildi eins og til dæmis lengd notkunar,
mismunandi aðstæður á vinnusvæði og hávaði frá
öðrum hlutum eins og til dæmis tækjum og
þessháttar. Hættugildi á vinnusvæði geta einnig verið
mismunandi eftir löndum. Þessar upplýsingar ættu þó
Notkun
100 dB(A)
4 dB
115 dB (A)
4 dB

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.071.71

Table of Contents