KitchenAid 5KSM3311X Use And Care Manual page 177

Hide thumbs Also See for 5KSM3311X:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐASTILLI
Allar hraðastillingar kveikja sjálfkrafa á hrærivélinni á lægri hraða svo að hráefni skvettist ekki
upp úr eða svo hveitiský myndist ekki við ræsingu. Síðan eykst hraðinn smám saman upp í
valinn hraða til að fá sem besta frammistöðu.
Hraði
Fylgihlutir
Flatur hrærari
1/2
Hrærari með
sveigjanlegri
1
brún*
Flatur hrærari
2
Deigkrókur
Hrærari með
sveigjanlegri
4
brún*
Víraþeytari
Flatur hrærari
6
Víraþeytari
8
Víraþeytari
10
Víraþeytari
ATH.
: Hægt er að stilla hraðastillinn á hraðastillingar 3, 5, 7 og 9 ef þörf er á nákvæmari
stillingu. Ekki fara yfir hraðastillingu 2 þegar gerdeig er hnoðað því það gæti valdið
skemmdum á hrærivélinni.
ATH.
: Sjá „Notkun vörunnar" fyrir ráðlagt hámarksmagn hráefna eftir gerð matar.
FYRSTA NOTKUN
VAL Á RÉTTUM FYLGIHLUT
Fylgihlutir
Flatur hrærari
Hrærari með
sveigjanlegri brún*
Víraþeytari
Deigkrókur
*Fylgihlutur seldur sér.
W11456988A.indb 177
W11456988A.indb 177
Aðgerð
Til að hræra hægt, blanda saman, stappa,
byrja á öllum hræringum. Notist til að bæta
Hræra
hveiti og þurrefnum við deigið og til að bæta
vökva við þurrefni. Ekki nota hraðastillingu 1
til að blanda eða hnoða gerdeig.
Til að blanda hægt, stappa saman, hræra
hraðar. Notist til að blanda og hnoða gerdeig,
Hæg
þykkar deigblöndur og sætindi, byrja að
blöndun
stappa kartöflur eða annað grænmeti, blanda
fitu út í deig, eða blanda saman þunnt deig
sem skvettist auðveldlega til.
Til að blanda miðlungsþykkt deig, svo sem
kökudeig. Notist til að þeyta saman sykur og
Blöndun,
feiti og til að hræra sykur út í eggjahvítur til
hræring
að gera marengs. Hálfur hraði fyrir kökudeig.
Notkun með fylgihlutum: Hakkavél, sneiðara/
rífara og ávaxta-/grænmetispressu
Til að hræra miðlungshratt (þykking) eða
þeyta. Notað til að klára að blanda saman
Hræring,
kökudeig, kleinuhringjadeig eða annað
þykking
deig. Hár hraði fyrir kökudeig. Notkun með
safapressuáfestingu.
Hröð
Til að þeyta rjóma, eggjahvítur og soðinn
hræring,
glassúr.
þeyting
Til að þeyta lítið magn af rjóma og eggjahvítum.
Hröð þeyting
Notkun með pastavél og malaraáfestingu.
Notist til að
blanda saman
Venjulegar til
Kökur, glassúr, sætindi, smákökur, kex, bökudeig,
þykkar blöndur.
Blöndur sem þarf
að bæta lofti við
Til að blanda
saman og hnoða
Brauð, bollur, pizzadeig, rúnstykki, tekökur.
gerdeig
Lýsing
Ráðlagðir hlutir
kjöthleifur, kartöflumús.
Egg, eggjahvítur, rjómi, soðinn glassúr,
svampbotnar, majónes, sum sætindi.
177
08-10-2020 13:55:42
08-10-2020 13:55:42

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents