ResMed Air10 User Manual page 68

Serial adapter
Hide thumbs Also See for Air10:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Takk fyrir að velja ResMed raðmillistykki.
Fyrirhuguð notkun
Notað með ResMed tækjum meðan á svefnrannsóknum stendur, sendir
raðmillistykkið gögn um meðferð sjúklings á milli Air10 tækisins og Bluetooth
millistykkja samhæfðra færanlegra greiningarkerfa (PDS).
Air10 raðmillistykkið sem sýnt er á mynd A er samhæft við AirSense
 10 /
AirCurve
10 / Lumis
VPAP 100 / Lumis
VPAP 150 tæki.
Raðmillistykkið er ætlað til notkunar í heimahúsum og á sjúkrahúsum.
Áður en raðmillistykkið er notað skal lesa allan leiðarvísinn ásamt notendahandbók
tækisins.
Athugasemd: Ekki eru öll tæki í boði á öllum svæðum.
Raðmillistykki á augabragði
Raðmillistykkið felur í sér eftirfarandi atriði:
• raðmillistykki
• snúra fyrir raðmillistykki.
Air10 raðmillistykki
Sjá mynd A:
1. Tengill fyrir millistykki.
2. Sleppihnappur.
3. Snúrutengi fyrir raðtengi.
Íslenska 1

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents