Stöðvið Vélina; Virkið Keðjuhemilinn; Keðjuhemill Sem Ekki Er Handvirkur; Leiðbeiningar Um Notkun - Echo DCS-310 Operator's Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Keðjuhemillinn má ekki vera á svo hægt sé að gangsetja
keðjusögina. Virkið hemilinn með því að færa hlíf
framhandfangsins fram á við.
9.4
STÖÐVIÐ VÉLINA
Mynd 1.
1. Sleppið gikknum til að stöðva vélina.
9.5
VIRKIÐ KEÐJUHEMILINN
Gangið úr skugga um að hendur séu ávallt á handföngunum.
Mynd 23.
1. Ræsið vélina.
2. Snúið vinstri hönd um framhandfangið til að virkja
keðjuhemilinn.
3. Togið hlíf framhandfangsins / keðjuhemilinn í átt að
framhandfanginu til að losa keðjuhemilinn.
4. Hringið í viðurkenndan söluaðila til að framkvæma
viðgerð fyrir notkun ef
Keðjuhemillinn stöðvar keðjuna ekki strax.
Keðjuhemillinn helst ekki í virkri stöðu án hjálpar.
9.6
KEÐJUHEMILL SEM EKKI ER
HANDVIRKUR
Mynd 24.
IS
Þegar virkni óhandvirka hemilsins er prófaður skal nota
mjúkt efni eins og við fyrir höggið til að keðjusögin verði
ekki fyrir skemmdum.
1. Setja má enda beinistangarinnar í um 70 cm hæð.
2. Það ætti að taka lauslega um afturhandfangið með hægri
hendi.
Óhandvirki keðjuhemillinn stöðvar keðjusögina þannig að
bakslagið við enda beinistangarinnar virki keðjuhemilinn. Til
að ganga úr skugga um að óhandvirki keðjuhemillinn virki
rétt skal gera eftirfarandi:
1. Stöðvið vélina.
2. Haldið um fram- og afturhandföngin (takið lauslega um
þau) svo að setja megi beinistöngina í um 70 cm hæð eins
og sýnt er á mynd
3. Takið vinstri höndina mjúklega af framhandfanginu og
látið enda beinistangarinnar snerta við eða álíka fyrir
neðan svo högg komi á vélina. (* á þessari stundu ætti að
taka lauslega um afturhandfangið með hægri hendi)
4. Höggið færist yfir á hemlastöngina sem virkjar
keðjuhemilinn.
MIKILVÆGT
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT
Íslenska
10
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
Nef eða endi beinistangarinnar má ekki snerta hluti á meðan
vélin er í gangi til að koma í veg fyrir bakslag.
10.1

ALMENNT

Mynd 8-9.
Við allar kringumstæður má aðeins einn aðili nota
keðjusögina.
Stundum er erfitt að gæta að eigin öryggi svo ekki taka
ábyrgð á aðstoðarmanni sömuleiðis.
Þegar þú hefur lært grunnatriðin í notkun sagarinnar, er
almenn skynsemi besta hjálpin.
Viðurkennd aðferð við að halda á söginni er að standa til
vinstri við sögina með vinstri hönd á framhandfanginu svo
hægt sé að ýta á gikkinn með hægri baugfingri.
Áður en tré er fellt skal skera nokkra minni boli eða greinar.
Lærið vandlega á stjórnbúnað og viðbrögð sagarinnar.
Setjið vélina í gang og athugið hvort hún gangi snurðulaust.
Það er ekki nauðsynlegt að ýta henni fast niður til að saga. Ef
keðjan hefur verið brýnd með réttum hætti ætti að vera
tiltölulega áreynslulaust að nota sögina.
Sumt efni getur haft neikvæð áhrif á umgjörð keðjusagarinnar
(til dæmis: sýra úr pálmatrjám, áburður, o.s.frv.)
Til að koma í veg fyrir skemmdir á húsinu skal fjarlægja allt
uppsafnað sag í kring um tannhjólið og beinistöngina og þvo
með vatni.
10.2
FELLING Á TRÉ
Mynd 10-12.
Tré, sem fellur, getur valdið alvarlegu tjóni á öllu sem það
lendir á - bíl, húsi, grindverki, rafmagnslínu eða öðru tré. Það
eru leiðir til að láta tré falla þar sem þú vilt, svo fyrst skaltu
ákveða hvar það er! Áður en þú sagar skaltu hreinsa svæðið í
kring um tréð. Þú þarft trausta fótastöðu við vinnuna og þú
ættir að geta notað sögina án þess að lenda á fyrirstöðum.
1. Næst skaltu velja flóttaleið.
Þegar tréð byrjar að falla ættir þú að flýja í burtu 45
gráður frá fallstefnunni og að minnsta kosti 3 m frá
trjábolnum ef tréð slæst til baka yfir trjástubbinn.
2. Byrjið að saga á hliðinni sem tréð á að falla.
a) Skora: 1/3 í þvermál og 30˚ til 45˚ horn
b) Bakskurður: 2,5 til 5 cm hærri
c) Óskorinn hjöruskurður: 1/10 í þvermál
Gerið skoru um 1/3 inn í tréð. Staðsetning skorunnar
er mikilvæg því tréð mun reyna að falla „inn
í" skoruna.
Felliskurðurinn er gerður hliðinni sem liggur á móti
skorunni. Gerið felliskurðinn með því að setja
366
HÆTTA

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents