Íslenska - IKEA TRADFRI Manual

Wireless on/off switch
Hide thumbs Also See for TRADFRI:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
http://ikea-club.com.ua
ÍSLENSKA
VIRKNI ÞRÁÐLAUSS ROFA TIL AÐ KVEIKJA/
SLÖKKVA
KVEIKJA/SLÖKKVA: Ýttu á rofann til að
slökkva og kveikja á millistykkinu fyrir
fjarskiptabúnað.
Pörun: Bættu snjalllýsingarvörum frá
IKEA við kerfið. Fylgdu neðangreindum
leiðbeiningum.
BÚNAÐUR PARAÐUR VIÐ ROFA TIL AÐ
SLÖKKVA OG KVEIKJA
Þegar þráðlaus rofi til að slökkva og kveikja er
seldur með millistykki fyrir fjarskiptabúnað (í
sömu pakkningu) er þegar búið að para tækin
saman.
Til að bæta fleiri millistykkjum fyrir
fjarskiptabúnað við þarf að framkvæma
neðangreind skref:
Gakktu úr skugga um að millistykkið sé tengt og
kveikt sé á meiginaflgjafa.
1 Hafðu rofann til að slökkva og kveikja sem þú
vilt bæta við (ekki í meira en 5 cm fjarlægð).
2 Ýttu og haltu pörunarhnappnum
a.m.k. 10 sekúndur, hnappurinn er undir lokinu
að aftan.
3 Rautt ljós lýsir stöðugt á rofanum til að slökkva
og kveikja. Hvítt ljós á millistykkinu dofnar og
blikkar einu sinni til að gefa til kynna að það
hafi verið parað.
Hægt er að para allt að 10 millistykki fyrir
fjarskiptabúnað við einn rofa til að slökkva og
kveikja.
Paraðu eitt millistykki í einu við rofann. Ef
millistykkin eru nálægt hvor öðru skaltu taka
millistykkin sem þegar hafa verið pöruð úr
sambandi.
ENDURSTILLA
Fyrir þráðlausan rofa til að slökkva o
g kveikja:
Ýttu 4 sinnum á pörunarhnappinn innan 5
sekúnda.
SKIPT UM RAFHLÖÐU
Þegar þráðlaus rofi til að slökkva og kveikja er
reglulega notaður, eins og ætlast er til, duga
rafhlöðurnar í um það bil 2 ár.
Þegar það er kominn tími á að skipta um
rafhlöður blikkar rautt LED ljós þegar þú slekkur/
kveikir á rofanum.
inni í
Opnaðu lokið að aftan og skiptu skiptu um
rafhlöðu með nýrri CR2032 rafhlöðu.
14

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents