Tæknilegar Upplýsingar - Alpha tools A-BH 1200 Max Original Operating Instructions

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna: ....................................... 230 V ~ 50 Hz
Afl : .......................................................... 1200 W
Snúningshraði án álags: .................300-600 min
Höggfjöldi: ..................................1950-3900 min
Borgeta í steypu / stein (hámark): ............. 40 mm
Öryggisfl okkur: ............................................ II /
Þyngd: ....................................................... 7,3 kg
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
Óvissa K
..................................................... 3 dB
pA
Hámarks hávaði L
.......................... 103,2 dB(A)
WA
Óvissa K
.................................................... 3 dB
WA
Höggborinn er ekki ætlaður til vinnu utandyra
samkvæmt tilælum 2000/14/EC_2005/88/EC.
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 60745.
Höggborun í steypu
Titringsgildi a
= 11,823 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Meitlun
Titringsgildi a
= 9,602 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7.indb 128
Anleitung_A_BH_1200_Max_SPK7.indb 128
ISL
Uppgefi n sveifl ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
-1
-1
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
................ 92,2 dB(A)
pA
Notið hlífðarvettlinga
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
2
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
2
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
Yfi rfarið svæðið sem vinna á og leitið að raf-
magnsleiðslum, gas- og vatnsleiðslum með leiðs-
luleitartæki.
- 128 -
15.03.12 09:44
15.03.12 09:44

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

42.584.96

Table of Contents