Að Nota Hraðsuðuketilinn; Vatn Sett Á Hraðsuðuketilinn - KitchenAid 5KEK1522 Manual

Hide thumbs Also See for 5KEK1522:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
Vatn sett á hraðsuðuketilinn
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar hraðsuðuketilinn þinn skaltu fylla hann með vatni upp að hámarksmerkinu,
sjóða, síðan og henda vatninu.
MIKILVÆGT:
Hraðsuðuketillinn er aðeins ætlaður til að hita vatn. Ekki setja aðra vökva eða efni
í hraðsuðuketilinn.
Ýttu á losunarhnapp loks til að opna lokið.
1
Fylltu vatnsketilinn með köldu vatni.
Ýttu lokinu niður til að læsa því
3
á sínum stað.
Opnunarhnappur
fyrir lokið
Lámarks
vatnshæð
Það verða að vera að lágmarki 0,25 L
2
til að hann virki.
Settu hraðsuðuketilinn á undirstöðuna.
4
131

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents