ResMed Astral User Manual page 133

Hide thumbs Also See for Astral:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
VARÚÐ
• Ekki láta ytri rafhlöðuna detta. Forðastu að rafhlaðan verði fyrir þungu höggi.
• Tryggðu að ytri rafhlöðunni sé haldið þurri. Ekki útsetja fyrir vatni, rigningu eða háu rakastigi.
• Nauðsynlegt er að gæta að sérstökum varúðarráðstöfunum fyrir rafbúnað í lækningaskyni
með tilliti til rafsegulsamhæfi og þarf að setja upp og nota samkvæmt upplýsingunum sem
fram koma í þessari notendahandbók. Fjarskiptabúnaður fartækja og farsíma getur haft áhrif
á rafbúnað í lækningaskyni. Ef vart er við truflun á rafsegulsamhæfi, t.d. fjarskiptatruflanir,
skal færa ytri rafhlöðuna frá öðrum búnaði.
Athugið: Tilkynna skal öll alvarleg atvik sem upp koma í tengslum við notkun þessarar vöru til
ResMed og lögbærra yfirvalda í viðkomandi landi.
Athugið: Í því tilfelli sem vart er við einhverjar óútskýrðar breytingar á ytri rafhlöðunni, merki um
hrökun sem hefur áhrif á afköst eða ef umlykjan er brotin, skal hætta notkun og hafa samband við
heilbrigðisþjónustuveitandann.
Vísar
Sjá mynd A.
Hleðslugeta og virkni ytri rahlöðunnar er gefin til kynna á bæði ytri rafhlöðunni og Astral tækinu.
LED-vísarnir á ytri rafhlöðunni sýna núverandi notkunarstöðu hennar.
Hleðsla rafhlöðunnar athuguð
• Ýttu á
.
• LED-vísirinn fyrir athugun á hleðslustigi rafhlöðu lýsir í 5 sekúndur.
Vísir
Hnappurinn kveikja/athuga hleðslustig
LED-ljós fyrir kveikt/slökkt á jafnstraumi
Samfellt blátt
LED-ljós fyrir hleðslu
Blikkandi grænt
Samfellt grænt
LED-ljós fyrir athugun hleðslustigs
Fjögur græn samfellt
Þrjú græn samfellt
Tvö græn samfellt
Eitt grænt samfellt
Eitt grænt blikkandi
Eitt gulbrúnt blikkandi
Þegar ytri rafhlaðan er tengd við Astral tækið lýsir vísirinn fyrir jafnstraumsinntak á tengibúnaðinum.
Hvernig nálgast skal upplýsingar um rafhlöðuna í gegnum tengibúnað Astral
Upplýsingar um hleðslustig kerfis og rafhlöðu má nálgast á einn af tveimur mátum.
1. Rafhlöðuvísir
Hleðslu ytri rafhlöðunnar verður bætt við keyrslutímavísinn á upplýsingastiku Astral tengibúnaðarins
(þetta getur tekið nokkrar mínútur). Samtalan verður samtala innri rafhlöðu Astral og annarrar af
tveim ytri rahlöðum.
Staða ytri rafhlöðu
Ýttu á hnappinn til að kveikja á rafhlöðu eða athuga
hleðslustig rafhlöðu
Kveikt á rafhlöðu
Hleðsla
Fullhlaðin
Hærra en 90% (u.þ.b.)
65% til 90% (u.þ.b.)
40% til 65% (u.þ.b.)
10% til 40% (u.þ.b.)
Lægra en 10%
Lægra en 5%
131

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents