Stillingar Á Landrúllukúplingu; Stilling Keðjunnar - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8
STILLINGAR
8.9
STILLINGAR Á LANDRÚLLUKÚPLINGU _______________________________
1.
Losið festrærnar [A] og snúið stillibúnaðinum þannig
að stöngin [B] rétt snerti pinnann [C].
2.
Færið stillingarbúnaðinn (eða festirónna) til baka um
heilan hring þannig að stöngin snerti ekk pinnann.
3.
Herðið á festirónni til að læsa stillingarbúnaðinn í
þessa stöðu.
8.10
STILLING KEÐJUNNAR __________________________________________
Til að komast að keðjunum verður að fjarlægja keðjukassann. Ef keðjurnar eru rétt stilltar eiga allar þrjár
gírkassakeðjur að vera aðeins slakar í öllum
stöðum.
Tryggið að þær séu hvergi of hertar.
Ef nauðsynlegt er að stilla þær:
Keðja A:
Keðja A er með sjálfstillandi keðjubrautir [D og
E].
Keðja B:
Losið rærnar [H] og snúið stillingarbúnaðinum
[G] í raufinni, annaðhvort í áttina að keðjunni eða
burt frá henni þar til fljótandi stýringin [J] hefur
strekkt á fjöðrinni [K].
Herðið rærnar aftur [H].
Keðja C:
Slakið á rónni [L]. Snúið stýringunni [M] þar til engin slaki er lengur í keðjunni og ekki herðist á henni
þegar drifinu er snúið.
ATH.: HERÐIÐ EKKI UM OF.
Athugið aftur búnaðinn til að ganga úr skugga um að það eru engir staðir þar sem keðjan er hert um of.
Setjið keðjukassann aftur á.
is-42
C
A
D
E
L
M
N
G
Mynd 8.10
A
B
Mynd 8.9
J
K
H
B
C

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents