Verti-Groom Drifbelti - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

9
AUKAHLUTUR
STILLINGAR
Að setja upp vélina eftir að Verti-Groom tengibúnaðurinn hefur verið settur á.
VERTI-GROOM STILLINGAR
VERT-GROOM spólan ætti að vera staðsett þvert á beðhnífinn.
1.
Tryggið að Verti-Groom handhjólin séu í stöðunni sem snýr niður.
2.
Að stilla Verti-Groom hæðina með því að nota hæðina á skurðarstillingarslánni (8.1). Losið festirærnar
[A]
og notið handhjólin [B] til að snúa í þá átt sem óskað er, þ.e. réttsælis til að hækka Verti-Groom
spóluna, en rangsælis til að lækka Verti-Groom spóluna. Hægt er að nota pökkunarbúnað, upp að 5mm (3/
16tommur) til að ná þeirri hæð Verti-Groom spólunnar sem óskað er eftir.
3.
Þegar báðar hliðar Verti-Groom búnaðarins hafa verið stilltar af og eru samhliða skal herða festirærnar
aftur.
ATH.: Það er mælt með því að Verti-Groom spólan sé upphaflega sett í stöðu sem er 3mm (1/8tommur)
fyrir ofan framhjólið. Prófa skal vélina á grasflöt og ef nauðsynlegt þykir skal færa stöðu Verti-Groom
spólunnar upp eða niður til að ná fram réttum slætti.
9.5

VERTI-GROOM DRIFBELTI______________________________________

Beltið er staðsett á hægri hlið vélarinnar og hægt er að
komast að því með því að fjarlægja lokið af
drifbeltishýsingunni.
TIL AÐ STILLA VERTI-GROOM DRIFBELTIÐ
Losa skal beltisstrekjarann og drifbeltið með því að
færa beltisstrekjarann upp eða niður í stillingarraufinni
þannig að svignun upp að 5mm (
krafti sem er 2,2kgs (5pund) í miðjunni á lægri spöninni
[A].
TIL AÐ SKIPTA UM VERTI-GROOM DRIFBELTIÐ
1.
Losið Verti-Groom drifkúplinguna með því að toga í stjórnhnappinn á kúplingunni. Þannig myndast bil
á milli drifreimhjólsins og stjórnhnappsins. Rennið beltinu inn í bilið til að losa beltið. Rennið
reimhjólabrún drifbeltis á Verti-Groom skaftið.
2.
Hreinsið allt rusl úr reimhjólinu.
3.
Setjið nýtt Verti-Groom drifbelti í með því að draga það á Verti-Groom kúplingshandhjólið og
reimhjólið, rennið því síðan yfir reimhjólið á Verti-Groom skaftinu. Setjið beltið á reimhjólið með því að
snúa handhjólinu á kúplingunni.
4.
Stillið eins og að ofan.
5.
Áður en vélin er sett í gang skal setja allar hlífar aftur á.
is-48
3
/
tommur) náist með
16
Mynd 9.5

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents