Stilling Sívalnings Við Botnblað; Stilling Sívalningskúplingarinnar - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8
STILLINGAR
8.5
STILLING SÍVALNINGS VIÐ BOTNBLAÐ _______________________
Til að athuga hvort skurðarsívalningurinn sé stilltur rétt
við botnblaðið: hallið vélinni aftur, haldið þunnri
pappírsræmu
á
milli
gormahnífana og snúið svo sívalningnum handvirkt.
Pappírsræman ætti að skerast með hreinum hætti
meðfram lengd botnblaðsins og ef ekki þarf að stilla
búnaðinn betur. HERÐIÐ ÞÓ EKKI UM OF -
sívalningurinn verður að geta snúist óhindrað.
Stillingarnar eru framkvæmdar með því að losa
festirónna[A] og snúa stilliskrúfunum [B] réttsælis til að
færa sívalninginn í átt að blaðinu.
Það er mælt með að snúið sé einn áttunda úr hring
fyrir hverja skrúfu, en athugið pappírsræmuna með
reglulegu millibili til að sjá hvort réttri stillingu hafi verið náð.
Snúið eldsneytiskrananum á "OFF" stöðu áður en
vélinni er hallað afturábak.
8.6
STILLING SÍVALNINGSKÚPLINGARINNAR ____________________________
Sívalningskúplingin er stillt með þeim hætti að þegar
kúplingin er í festri stöðu skal slaka á bæðum rónnum
[B] á báðum hliðum plötunnar og snúa þeim síðan
báðum í sömu átt þar til búnaðurinn er rétt stilltur.
Herðið festirærnar aftur.
is-40
brún
botnblaðsins
VIÐVÖRUN
A
og
B
Mynd 8.5
Mynd 8.6

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents