Stilling Skurðarpönnunnar; Landrúlluskafa - Ransomes Super Certes 51 Safety, Operation & Maintenance Manual

Ec3 series; jg series; jf series; ef3 series; eg3 series
Table of Contents

Advertisement

8.7
STILLING SKURÐARPÖNNUNNAR ____________________________________
Ef grasafskurðurinn fer ekki í grashylkið með réttum
hætti verður að stilla skurðarpönnuna.
1.
Tryggið að skurðarpannan sé samhliða brúninni á
botnblokkinni.
2.
Losið
um
skrúfurnar
skurðarpönnunni við yfirbygginguna.
3.
Færið skurðarpönnuna þar til u.þ.b. 1,5mm (
tommur) eru á milli skurðarpönnunnar og
16
skurðarsívalningsins,
miðpunkti sívalningsins og mögulegt er. Ef erfitt
reynist að framkvæma þessar stillingar, verður að
snúa afturbrettunum við.
4.
Herðið skrúfurnar aftur.
Þar sem slit myndast á skurðarsívalningnum með tímanum, getur orðið nauðsynlegt að fletja
skurðarpönnuna aðeins til að viðhalda 1,5mm (
og hafa grasskilabúniðinn stilltann þannig að hann fari hátt í grashylkið við rakar aðstæður.
ATH.: Skurðarpannan má ekki snerta skurðarsívalninginn.
8.8
LANDRÚLLUSKAFA ___________________________________________
Landrúlluskafan verður að vera fest þannig að hún
skemmi ekki hliðarplöturnar. Ef skafan losnar verður að
herða hana með því að snúa sjálf-festirónnum [A] á
báðum hliðum sköfunnar. Ef allur slakinn er farinn
verður að skipta um sköfu.
[C]
sem
halda
mælt
eins
nálægt
1
/
tommur) bili á milli skurðarpönnunnar og sívalningsins
16
1
/
frá
8 STILLINGAR
A
Mynd 8.7
Mynd 8.8
is-41

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents