IS - Notkunarhandbók fyrir ROHO DRY FLOATATION-sessu – eitt hólf, Sensor Ready, ENHANCER, SELECT
Sessan heldur ekki lofti.
Ekki er hægt að blása upp eða
Sessan er óþægileg eða óstöðug.
Íhlutur er skemmdur.
Athugið: Leiðbeiningar um umhirðu sessuhlífarinnar er að finna í handbókinni sem fylgdi með hlífinni.
Viðvaranir:
-
-
skemmist og skili röngum aflestri við notkun.
- Hreinsun og sótthreinsun eru aðskilin ferli. Hreinsun þarf að fara fram áður en sótthreinsað er. Ef varan er orðin óhrein eða á milli notenda: hreinsið, sótthreinsið
og athugið hvort varan virkar rétt.
-
- Fylgið öryggisreglum framleiðanda klórsins og sótthreinsiefnisins.
- Athugasemd um dauðhreinsun: Hár hiti hraðar sliti og skemmir vöruna. Vörurnar sem fjallað er um í þessari handbók eru ekki pakkaðar í dauðhreinsaðar
leiðbeiningum um hreinsun og sótthreinsun; næst skal opna blásturslokana og nota lægsta mögulega dauðhreinsunarhitastig, þó aldrei hærra en 70 °C
(158 °F), í eins stuttan tíma og mögulegt er. EKKI gufusæfa.
Varúð:
-
Notkun á eftirfarandi getur valdið skemmdum á sessunni: slípiefni (stálull, fægileppar); basísk þvottaefni fyrir uppþvottavélar; hreingerningavörur sem innihalda
-
VERJIÐ sessuna gegn sólarljósi.
Sessan hreinsuð og sótthreinsuð í höndunum (æskileg aðferð)
Sessan hreinsuð í höndunum: Takið hlífina af, lokið blásturslokunum og setjið sessuna í stóran vask. Þvoið sessuna í höndunum með mildri
Sessan sótthreinsuð í höndunum: Fylgið leiðbeiningum um hreinsun í höndunum með 1 hluta af fljótandi klór til heimilisnota
Varúð:
Blásið sessuna upp. Leitið eftir skemmdum á hraðaftenginu (Sensor Ready-sessa), blásturslokum og slöngum. Tryggið að
blásturslokarnir séu tryggilega lokaðir. Leitið eftir götum í sessunni. Ef mjög lítil göt eða engin göt eru til staðar skal fylgja
leiðbeiningunum í viðgerðarsettinu sem fylgdi með vörunni. Ef blástursloki, hraðaftengi eða slanga hefur skemmst eða stór
göt eða mikill leki er til staðar skal lesa viðaukann um takmarkaða ábyrgð eða hafa samband við þjónustudeild.
-
-
- Sessan á að vera miðjuð undir einstaklingnum.
- Sessan þarf að vera í réttri stærð fyrir einstaklinginn og hjólastólinn.
Varahluti er hægt að nálgast hjá þjónustudeild.
122
+
Need help?
Do you have a question about the ROHO DRY FLOATATION ROHO QUADTRO SELECT LOW PROFILE and is the answer not in the manual?
Questions and answers