Electrolux HHOB865S User Manual page 48

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

AÐVÖRUN!
Gakktu úr skugga um að vatn komist ekki
inn í gufugleypinn.
Ef vatn eða annar vökvi sullast inn í
gufugleypinum:
• í fyrsta lagi skaltu slökkva á
gufugleypinum,
• lyftu svo grindinni og hreinsaðu
gufugleypinn vandlega með rökum klút
eða svampi og mildu hreinsiefni,
• þurrkaðu burt allan umframvökva sem
safnast hefur á botninum á holrými
gufugleypisins með svampi eða þurrum
klút,
• hreinsaðu síuna, ef þörf krefur (skoðaðu
„Gufugleypissían hreinsuð"),
• kveiktu svo á gufugleypinum, stilltu
hraðann á 2. stig eða hærra og láttu hann
ganga í nokkurn tíma til að fjarlægja þann
raka sem eftir er.
9.4 Gufugleypissían hreinsuð
Langlífa tvíþætta kolefnissían felur í sér
bæði síun á fitu og lykt. Sían er sett saman af
tveimur einingum sem staðsettir eru á vinstri
og hægri hlið síuhlífarinnar. Hver eining er
gerð úr fitusíu og endingargóðri kolefnissíu.
Fitusían sogar í sig fitu, olíu og matarleifum
og kemur í veg fyrir að þær komist inn í
gufugleypinn. Endingargóða kolefnissían sem
inniheldur virka kolefnisfroðu, hlutleysir reyk
og eldunarlykt. Hreinsaðu síuna reglulega og
endurglæddu hana með reglulegu millibili:
• Hreinsaðu síðuna um leið og sjá má að
fita er farin að safnast upp. Hversu oft þarf
að hreinsa veltur á magni fitu og olíu sem
notuð er við eldun. Mælt er með því að
hreinsa síuna á 10-20 klst fresti eða oftar
eftir þörfum.
• Endurglæddu síuna aðeins þegar kveikt er
á
tilkynningunni. Hámarksfjöldi
endurglæðingalota er 7. Að þeim tíma
loknum verður að skipta síunni út fyrir
nýja.
Helluborðið er með innbyggðan teljara
með tilkynningu sem minnir þig á að
endurglæða síuna. Teljarinn fyrir
tilkynninguna byrjar sjálfkrafa þegar þú
kveikir á gufugleypinum í fyrsta sinn. Eftir
48
ÍSLENSKA
100 klst. af notkun mun síuvísirinn
byrja að blikka sem gefur til kynna að
kominn sé tími á að endurglæða síuna.
Tilkynningin er virk í 30 sekúndur eftir að
þú afvirkjar gufugleypinn og helluborðið.
Tilkynningin kemur ekki í veg fyrir notkun á
helluborðinu.
AÐVÖRUN!
Ofmettuð sía getur skapað eldhættu.
Sían tekin í sundur / sett saman
Sían og síuhólfið er staðsett rétt undir
grindinni í miðju helluborðsins. Farðu varlega
við að fjarlægja það þar sem það gæti verið
sleipt vegna uppsöfnunar á feiti.
1. Fjarlægðu grindina.
2. Taktu síuhólfið út.
3. Ýttu hlutunum tveimur varlega utan frá inn
á við og brjóttu þá saman. Taktu svo
síuna úr síuhólfinu.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents