KitchenAid W11563953A Owner's Manual page 104

Gourmet pasta press
Table of Contents

Advertisement

NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekkt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur valdið útlimamissi eða skurðum.
2.
Stilltu hraðann á hrærivélinni með því að nota töfluna „Val á réttri pastaplötu".
3.
Mataðu kúlurnar rólega í rennuna. Deigið ætti að matast sjálft í gegnum snigilinn. Bíddu
þar til snigillinn er sýnilegur áður en þú setur næstu kúlu.
4.
Notaðu verkfærið til að ýta deiginu eingöngu ef það festist í rennunni og matast ekki inn
sjálft.
5.
Notaðu hnífinn til að skera pastað í æskilega lengd þegar það kemur út úr keflinu.
Ráðlagðar lengdir má finna í „Val á réttri pastaplötu".
6.
Aðskildu pastað þegar það kemur út. Pastað má elda strax. Ef þú vilt þurrka pastað má
setja langar núðlur á KitchenAid þurrkgrindina (5KPDR) eða þurrka pastað í einföldu lagi á
viskastykki ofan á flötu yfirborði.
ATHUGIÐ: Láttu hrærivélina hvílast í að minnsta kosti 1 klukkustund eftir að búið er að
gera 2 pastauppskriftir í röð.
VARAN TEKIN Í SUNDUR
PASTAKEFLIÐ TEKIÐ Í SUNDUR
1.
Slökktu á hrærivélinni og taktu hana úr sambandi.
2.
Taktu pastakeflið af hrærivélinni.
3.
Skrúfaðu pastahringinn af til að fjarlægja hann. Ef pastahringurinn er of þétt skrúfaður á til
að hægt sé að losa hann með höndunum skaltu setja skrúflykilshliðina á verkfærinu yfir
raufirnar og snúa eins og sýnt er. Taktu pastaplötuna út þegar búið er að fjarlægja
pastahringinn.
4.
Notaðu krókinn á verkfærinu til að toga snigilinn út úr húsi pastakeflisins.
MIKILVÆGT: Þegar snigillinn er kominn út úr húsinu skal gæta þess að þrífa allt þornað
deig af honum. Nánari upplýsingar má finna í „Umhirða og þrif".
104
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
VIÐVÖRUN
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda
rotgjarnt innihald, svo sem egg,
mjólkurvörur og kjöt, standa í meira
en eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta á
matareitrun eða veikindum.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents