Inngangur; Mb-D12 Og Aukabúnaður; Mb-D12 Og Meðfylgjandi Aukabúnaður; Notkun Valfrjáls Eh-5C/Eh-5B/Eh-5A Straumbreytis Og Ep-5B Rafmagnstengis - Nikon MB-D12 User Manual

Multi-power battery pack
Hide thumbs Also See for MB-D12:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1

Inngangur

Þakka þér fyrir að festa kaup á MB-D12
fjölvirka rafhlöðubúnaðinn til notkunar með
stafrænni Nikon spegilmyndavél sem skrá
MB-D12 sem sambærilegur aukabúnaður í
myndavélahandbókinni. MB-D12 tekur eina
EN-EL15a, EN-EL15, EN-EL18c, EN-EL18b,
EN-EL18a eða EN-EL18 endurhlaðanlega
rafhlöðu eða átta AA-rafhlöður (alkalíska,
Ni-MH, eða liþíum) og það fylgir með auka
afsmellari, AF-ON (AF-Á) hnappa, fjölvirkan
valtakka og aðal- og undirstjórnskífur til að
taka myndir í „skammsnið" (andlitsmynd).
Valmyndakostir
myndavélarinnar
notandanum
velja
hvort
nota
myndavélarafhlöðu
rafhlöður fyrst; frekari upplýsingar eru í
myndavélahandbókinni.
MB-D12 og aukabúnaður
MB-D12 og meðfylgjandi aukabúnaður
MB-D12 og meðfylgjandi aukabúnaður
Staðfestu að eftirfarandi hlutir fylgja MB-D12 (rafhlöður eru seldar sér).
MB-D12
MS-D12EN er sett í MB-D12 við sendingu. Nánari upplýsingar um hvernig
leyfa
eigi að fjarlægja rafhlöðuhaldarann eru á „Settu rafhlöðuna í".
eigi
eða
MB-D12
Notkun valfrjáls EH-5c/EH-5b/EH-5a straumbreytis og
EP-5B rafmagnstengis
Valfrjáls EH-5c/EH-5b/EH-5a straumbreytir og
EP-5B rafmagnstengi er áreiðanleg orkulind
þegar myndavélin er notuð í lengri tíma.
Notkun straumbreytis með MB-D12, settu
EP-5B í MS-D12EN rafhlöðuhaldarann eins og
lýst er á blaðsíðu 6 og tengdu síðan EH-5c/
EH-5b/EH-5a eins og lýst er í leiðbeiningunum
sem fylgja EP-5B.
MS-D12EN haldari fyrir
MS-D12 haldari
EN-EL15a/EN-EL15
fyrir AA rafhlöður
rafhlöður
Notkun á auka BL-5 loki á rafhlöðuhólfi
Nauðsynlegt er að nota
BL-5 hlíf á rafhlöðuhólfi
(fáanlegt sér) þegar
EN-EL18c, EN-EL18b,
EN-EL18a eða EN-EL18
rafhlöður eru notaðar.
Haldarataska
Snertilok
• Notendahandbók
(þessi handbók)
• Ábyrgð
BL-5 lok á
rafhlöðuhólfi
3
Is

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents