Upplýsingar Um Íhluti Og Forskriftir Vöru; Uppsetning Sessu - Permobil ROHO Hybrid Elite Operation Manual

Hide thumbs Also See for ROHO Hybrid Elite:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Upplýsingar um íhluti og forskriftir vöru
Innihald pakkningar: Hybrid Elite-sessa, hlíf*; viðgerðarsett, pumpa, notkunarhandbók,
viðauki um takmarkaða ábyrgð, skráningarspjald vöru.
* Leiðbeiningar fylgja með hlífinni.
Hafið samband við söluaðila vörunnar eða þjónustudeild þegar panta þarf varahluti.
Raðnúmersmerkingin er neðan á sessunni.
Efni: Innri hluti sessu: gervigúmmí, án latex; blástursloki: Zytel; hraðaftengi: asetal;
formaður svampgrunnur: pólýetýlensvampur með lokuðum hólfum; svampur:
pólýúretansvampur.
Efni í hlíf: Nánari upplýsingar er að finna á þvottamiða hlífarinnar.
Áætlaður endingartími sessu: 5 ár.
Hlífar og aukabúnaður sem er samhæfur við Hybrid Elite-sessur
Athugið: Ekki í boði á öllum markaðssvæðum. Hafið samband við þjónustudeild.
Slitsterk ROHO-sessuhlíf
ROHO Hybrid Elite-sessuhlíf
ROHO-undirstöðuplata
ROHO-viðgerðarsett
ROHO-pumpa
Eftirlitsbúnaður fyrir Smart Check-sessu (Hybrid Elite SR)
35 (13¾)
BREIDD (B) – cm (to.)
DÝPT (D)** – cm (to.)
37,5 (14¾)
1414
40 (15¾)
1415
43 (16¾)
1416
45 (17¾)
48 (18¾)
53 (20¾)
58 (22¾)
* Gefur til kynna gerð; til dæmis, 1RHE1616C-SR eða 2RHE1616C
Þyngd: 1,4 kg / 3¼ pund (fyrir 1RHE1817C-SR) Hæð: 10,0 cm / 4 to.
** Dýptin sem birt er inniheldur 1,5 cm (¾ to.) af svampgrunni sem passar á milli bakstólpa hjólastólsins
Áætlaður endingartími sessu: 5 ár
EF NOTANDI Á SMART CHECK: Hybrid Elite SR-sessan er búin Sensor Ready-tækni og hægt er að nota hana með Smart Check, sem er svörunarkerfi
fyrir sessu. Hægt er að nota Smart Check til að greina viðeigandi loftþrýsting fyrir viðkomandi notanda og greina ástand sessunnar. Frekari upplýsingar
fást hjá þjónustudeild.
Athugið: Ef Smart Check er notað skal STOPPA hér og lesa uppsetningarleiðbeiningarnar sem fylgdu með Smart Check.

Uppsetning sessu

Viðvaranir:
- EKKI nota vöruna með of litlu eða of miklu lofti í vegna þess að 1) ávinningur af notkun vörunnar verður minni eða enginn, leiðir til aukinnar hættu á áverkum
á húð og öðrum mjúkvef, og 2) notandinn kann að verða óstöðugur og í fallhættu. Farið í einu og öllu eftir leiðbeiningum um uppblástur, staðsetningu og
handvirka skoðun. Ef varan virðist ekki halda lofti eða ekki er hægt að blása hana upp eða hleypa lofti úr henni skal leita í kaflann „Úrræðaleit". Hafið tafarlaust
samband við söluaðila búnaðarins, dreifingaraðila eða þjónustudeild ef vandamálið er viðvarandi.
- Þegar hægt er skal nota króka og lykkjur til að festa sessuna betur við setuna. Krókar eru í boði sem aukabúnaður.
- Eftir fyrstu uppsetningu sessunnar skal framkvæma reglulega handvirka skoðun, minnst einu sinni á dag. Þegar fleiri en einn nota sessuna eða hún er notuð
í mismunandi hjólastólum þarf að endurtaka uppsetningu hennar. Fylgið leiðbeiningum um handvirka skoðun í þessari handbók.
IS - Notkunarhandbók fyrir ROHO Hybrid Elite-sessu
37,5 (14¾)
40 (15¾) 43 (16¾) 45 (17¾)
Formaður svampgrunnur, breidd x dýpt: 1RHExxxxC-SR og 2RHExxxxC*
1515
1615
1516
1616
1716
1517
1617
1717
1618
1718
1620
1720
A
B
Pumpa
Viðgerðarsett
A: Tveir blásturslokar (Hybrid Elite-sessa með tveimur hólfum)
B: Hraðaftengi (Hybrid Elite SR)
50 (19¾) 55,5 (21¾)
60,5 (23¾)
1816
1817
2017
1818
2018
2218
1820
2020
2220
2222
Umfjöllun um uppsetningu sessu heldur áfram á næstu síðu.
107
Svampur
Lykkjur
F l i p a
r
Innri hluti sessu
L e i ð
s l u r
Formaður svampgrunnur
2418
2420
Athugið: Allar mælingar eru námundaðar.
Breiddar- og dýptarmælingar eru teknar frá
efsta hluta svampgrunnsins og eru námundaðar
að næsta 0,5 cm eða ¼ to. Vörunúmer
sessunnar og merki á hlíf hennar gefa til kynna
í hvaða stærð af hjólastól hún passar.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents